Sigur Rós í Handmaids Tale Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2025 15:01 Hljómsveitin Sigur Rós er með lag í sjónvarpsseríunni Handmaids Tale. Jeremychanphotography/Getty Images Sjónvarpsserían The Handmaids Tale hefur notið gríðarlegra vinsælda um heim allan og segir vægast sagt óhugnanlega sögu um dystópískan heim Gilead. Framleiðendur þáttanna virðast mjög hrifnir af íslenskri tónlist en hljómsveitin Sigur Rós á lag í nýjustu og jafnframt síðustu þáttaröðinni. Aðdáendur biðu spenntir eftir þessari seríu í þrjú ár og virðist hún ekki valda vonbrigðum. Í fyrsta þætti er áhrifamikið lokaatriði sem ætti að hreyfa við aðdáendum þáttanna en undir hljómar lagið „Ára bátur“ með Sigur Rós af plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust frá 2008. Hér má sjá lokaatriðið: Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslensk tónlist heyrist í dystópískum heimi Gilead. Hildur Guðnadóttir átti tvö lög í fyrstu þáttaröðinni „Erupting Light“ og ábreiðu af sálminum þekkta „Heyr himnasmiður“. Lokaþáttaröðin af The Handmaids Tale er nú þegar hafin í Sjónvarpi Símans Premium en lokaþátturinn í þessari mögnuðu, óhugnanlegu og æsispennandi sögu kemur á miðvikudaginn. Tónlist Sigur Rós Bíó og sjónvarp Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Aðdáendur biðu spenntir eftir þessari seríu í þrjú ár og virðist hún ekki valda vonbrigðum. Í fyrsta þætti er áhrifamikið lokaatriði sem ætti að hreyfa við aðdáendum þáttanna en undir hljómar lagið „Ára bátur“ með Sigur Rós af plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust frá 2008. Hér má sjá lokaatriðið: Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslensk tónlist heyrist í dystópískum heimi Gilead. Hildur Guðnadóttir átti tvö lög í fyrstu þáttaröðinni „Erupting Light“ og ábreiðu af sálminum þekkta „Heyr himnasmiður“. Lokaþáttaröðin af The Handmaids Tale er nú þegar hafin í Sjónvarpi Símans Premium en lokaþátturinn í þessari mögnuðu, óhugnanlegu og æsispennandi sögu kemur á miðvikudaginn.
Tónlist Sigur Rós Bíó og sjónvarp Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“