Sigur Rós í Handmaids Tale Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2025 15:01 Hljómsveitin Sigur Rós er með lag í sjónvarpsseríunni Handmaids Tale. Jeremychanphotography/Getty Images Sjónvarpsserían The Handmaids Tale hefur notið gríðarlegra vinsælda um heim allan og segir vægast sagt óhugnanlega sögu um dystópískan heim Gilead. Framleiðendur þáttanna virðast mjög hrifnir af íslenskri tónlist en hljómsveitin Sigur Rós á lag í nýjustu og jafnframt síðustu þáttaröðinni. Aðdáendur biðu spenntir eftir þessari seríu í þrjú ár og virðist hún ekki valda vonbrigðum. Í fyrsta þætti er áhrifamikið lokaatriði sem ætti að hreyfa við aðdáendum þáttanna en undir hljómar lagið „Ára bátur“ með Sigur Rós af plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust frá 2008. Hér má sjá lokaatriðið: Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslensk tónlist heyrist í dystópískum heimi Gilead. Hildur Guðnadóttir átti tvö lög í fyrstu þáttaröðinni „Erupting Light“ og ábreiðu af sálminum þekkta „Heyr himnasmiður“. Lokaþáttaröðin af The Handmaids Tale er nú þegar hafin í Sjónvarpi Símans Premium en lokaþátturinn í þessari mögnuðu, óhugnanlegu og æsispennandi sögu kemur á miðvikudaginn. Tónlist Sigur Rós Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Aðdáendur biðu spenntir eftir þessari seríu í þrjú ár og virðist hún ekki valda vonbrigðum. Í fyrsta þætti er áhrifamikið lokaatriði sem ætti að hreyfa við aðdáendum þáttanna en undir hljómar lagið „Ára bátur“ með Sigur Rós af plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust frá 2008. Hér má sjá lokaatriðið: Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslensk tónlist heyrist í dystópískum heimi Gilead. Hildur Guðnadóttir átti tvö lög í fyrstu þáttaröðinni „Erupting Light“ og ábreiðu af sálminum þekkta „Heyr himnasmiður“. Lokaþáttaröðin af The Handmaids Tale er nú þegar hafin í Sjónvarpi Símans Premium en lokaþátturinn í þessari mögnuðu, óhugnanlegu og æsispennandi sögu kemur á miðvikudaginn.
Tónlist Sigur Rós Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira