Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 20:26 Viktor Gísli Hallgrímsson í búningi Wisla Plock. Vísir/EPA Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í pólska liðinu Wisla Plock eru komnir í 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Kielce um póska titilinn í handknattleik. Viktor Gísli, sem er á leið til Barcelona eftir tímabilið, hóf leikinn í marki Wisla Plock en varði aðeins tvö skot þann tíma sem hann var inni á vellinum í fyrri hálfleik. Þar voru það gestirnir úr Kielce sem voru með yfirhöndina. Í stöðunni 5-4 fyrir Wisla Plock skoraði lið Kielce fjögur mörk í röð og komst í 8-5. Munurinn í hálfleik var fjögur mörk, staðan þá 15-11 fyrir Kielce. Viktor Gísli hóf síðari hálfleikinn á bekknum en kom aftur inná þegar hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður. Leikurinn var í járnum, gestirnir skrefinu á undan en heimamenn náðu í nokkur skipti að minnka muninn í eitt mark. Spennuþrungnar lokamínútur Heimaliði Wisla Plock tókst síðan loks að jafna metin og komast yfir í stöðunni 26-25 en liðið var þá á 8-3 áhlaupi. Eftir það var jafnt á nánast öllum tölum og í stöðunni 29-29 tóku heimamenn leikhlé með fimmtán sekúndur á klukkunni. Þann tíma nýttu þeir vel. Michał Daszek tókst á einhvern ótrúelegan hátt að skora úr afar þröngu færi í horninu þegar tvær sekúndur voru eftir. Dómararnir skoðuðu markið í skjánum þar sem leikmaður Wisla Plock lá í teignum eftir misheppnaða sirkustrilraun en markið stóð. Kielce náði ekki skoti á markið á þeim tveimur sekúndum sem voru eftir og stuðningsmenn heimamanna ærðust af fögnuði í höllinni. Lokatölur 30-29 og Wisla Plock því komið í 1-0 forystu í einvígi liðanna en tvo sigra þarf til að tryggja sér pólska meistaratitilinn. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 6 skot í leiknum eða 27% þeirra skota sem hann fékk á sig. Pólski handboltinn Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Viktor Gísli, sem er á leið til Barcelona eftir tímabilið, hóf leikinn í marki Wisla Plock en varði aðeins tvö skot þann tíma sem hann var inni á vellinum í fyrri hálfleik. Þar voru það gestirnir úr Kielce sem voru með yfirhöndina. Í stöðunni 5-4 fyrir Wisla Plock skoraði lið Kielce fjögur mörk í röð og komst í 8-5. Munurinn í hálfleik var fjögur mörk, staðan þá 15-11 fyrir Kielce. Viktor Gísli hóf síðari hálfleikinn á bekknum en kom aftur inná þegar hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður. Leikurinn var í járnum, gestirnir skrefinu á undan en heimamenn náðu í nokkur skipti að minnka muninn í eitt mark. Spennuþrungnar lokamínútur Heimaliði Wisla Plock tókst síðan loks að jafna metin og komast yfir í stöðunni 26-25 en liðið var þá á 8-3 áhlaupi. Eftir það var jafnt á nánast öllum tölum og í stöðunni 29-29 tóku heimamenn leikhlé með fimmtán sekúndur á klukkunni. Þann tíma nýttu þeir vel. Michał Daszek tókst á einhvern ótrúelegan hátt að skora úr afar þröngu færi í horninu þegar tvær sekúndur voru eftir. Dómararnir skoðuðu markið í skjánum þar sem leikmaður Wisla Plock lá í teignum eftir misheppnaða sirkustrilraun en markið stóð. Kielce náði ekki skoti á markið á þeim tveimur sekúndum sem voru eftir og stuðningsmenn heimamanna ærðust af fögnuði í höllinni. Lokatölur 30-29 og Wisla Plock því komið í 1-0 forystu í einvígi liðanna en tvo sigra þarf til að tryggja sér pólska meistaratitilinn. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 6 skot í leiknum eða 27% þeirra skota sem hann fékk á sig.
Pólski handboltinn Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira