Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit X977 & SINDRI 28. maí 2025 09:39 Eyjólfur Eiríksson er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Eyjólfur byrjaði að múra í sumarvinnu en fannst svo gaman að hann ákvað að demba sér í Tækniskólann. Þegar hann er ekki í vinnunni skreppur hann í golf og hlustar á Ice guys til að koma sér í stuð. Eyjólfur svarar hér nokkrum laufléttum: Mikilvægasta áhaldið? Kalkkústur. Til að þrífa verkfærin. Hvernig ertu í annari iðn? Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Maður reddar sér. Uppáhalds hljómsveit? Ice guys eru alltaf skemmtilegir. Hver er besti skyndibitinn? Annaðhvort KFC eða Búllan. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Ég segi oftast já. Ég er alltaf til í eitthvað bras. Kaffi eða orkudrykki? Kaffið er frítt. Hvert er leiðinlegasta húsverkið? Brjóta saman föt. Ef þú værir ekki þinni iðngrein hvað værir þú þá? Tók eina önn í fasteignasalanum ætli ég væri ekki bara þar. Hver er þinn uppáhalds drykkur? Bjór í frosnu glasi Hvað fer í mest taugarnar á þér? Ég þoli ekki smjatt Besti staður á Íslandi? Stuðlagil. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur allan daginn. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Hvorugt. Ég hlusta í Bose heyrnartólum Stáltá eða strigaskór? Stáltá… annað er heimska Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt tærsta afrek sem iðnaðarmaður? Ætli það sé ekki bara sveinsprófið En stærsta klúður? Ég man ekki eftir neinu stóru. En hef alveg kíkt a vitlausa veðurspá. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? Hef sloppið en þetta kemur fyrir Kosningin er í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér: Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Sjá meira
Eyjólfur svarar hér nokkrum laufléttum: Mikilvægasta áhaldið? Kalkkústur. Til að þrífa verkfærin. Hvernig ertu í annari iðn? Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Maður reddar sér. Uppáhalds hljómsveit? Ice guys eru alltaf skemmtilegir. Hver er besti skyndibitinn? Annaðhvort KFC eða Búllan. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Ég segi oftast já. Ég er alltaf til í eitthvað bras. Kaffi eða orkudrykki? Kaffið er frítt. Hvert er leiðinlegasta húsverkið? Brjóta saman föt. Ef þú værir ekki þinni iðngrein hvað værir þú þá? Tók eina önn í fasteignasalanum ætli ég væri ekki bara þar. Hver er þinn uppáhalds drykkur? Bjór í frosnu glasi Hvað fer í mest taugarnar á þér? Ég þoli ekki smjatt Besti staður á Íslandi? Stuðlagil. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur allan daginn. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Hvorugt. Ég hlusta í Bose heyrnartólum Stáltá eða strigaskór? Stáltá… annað er heimska Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt tærsta afrek sem iðnaðarmaður? Ætli það sé ekki bara sveinsprófið En stærsta klúður? Ég man ekki eftir neinu stóru. En hef alveg kíkt a vitlausa veðurspá. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? Hef sloppið en þetta kemur fyrir Kosningin er í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér:
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Sjá meira