Átta nemendur með ágætiseinkunn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. maí 2025 20:53 Yi Ou Li, dúx skólans, og Anna Valgerður Káradóttir semidúx. Aðsend 139 nemendur útskrifuðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð af átta námsbrautum. Átta nemendur hlutu ágætiseinkunn en Yi Ou Li hlaut titilinn dúx. Yi Ou lauk námi af náttúrufræðibraut og var með 9,72 í meðaleinkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir, einnig að ljúka námi á náttúrufræðibraut skólans, með 9,68 í einkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárángur í líffræði og í spænsku. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með 9,68 í meðaleinkunn. Anna Valgerður hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði og spænsku. Alls voru átta nemendur með ágætiseinkunn, það er að segja meðaleinkunn yfir 9. „Flestir útskrifuðust af opinni braut eða 63 nemendur, 21 af náttúrufræðibraut, 8 af félagsfræðabraut, 2 af málabraut, 3 af listdansbraut, 28 nemendur af IB-braut og 3 af fjölnámsbraut,“ segir í fréttatilkynningu skólans. Hátíðleg útskriftarathöfn Daði Víðisson og Fjóla Gerður Gunnarsdóttir töluðu fyrir hönd nýstúdenta. Dögg Pálsdóttir var einnig með ávarp fyrir hönd fimmtíu ára stúdenta frá skólanum. Nýstúdentarnir fluttu verkið Gömul vísa um vorið eftir Gunnstein Ólafsson og Stein Steinarr. 139 nýstúdentar útskrifuðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.Aðsend „Athöfninni var svo slitið með samsöng undir forystu kórstjórans Gísla Magna sem stjórnaði kórnum að þessu sinni, þar sem lagið Sumarkveðja eftir Inga T. Lárusson var flutt.“ Framhaldsskólar Tímamót Skóla- og menntamál Reykjavík Dúxar Tengdar fréttir Dúxinn greip í saxófóninn Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. 28. maí 2025 16:29 Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Ngan Kieu Tran, Dana Zaher og Diana Al Barouki útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær og fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa flutt til Íslands árið 2022 og hafa tileinkað sér íslenskuna á mettíma. 24. maí 2025 11:35 Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Yi Ou lauk námi af náttúrufræðibraut og var með 9,72 í meðaleinkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir, einnig að ljúka námi á náttúrufræðibraut skólans, með 9,68 í einkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárángur í líffræði og í spænsku. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með 9,68 í meðaleinkunn. Anna Valgerður hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði og spænsku. Alls voru átta nemendur með ágætiseinkunn, það er að segja meðaleinkunn yfir 9. „Flestir útskrifuðust af opinni braut eða 63 nemendur, 21 af náttúrufræðibraut, 8 af félagsfræðabraut, 2 af málabraut, 3 af listdansbraut, 28 nemendur af IB-braut og 3 af fjölnámsbraut,“ segir í fréttatilkynningu skólans. Hátíðleg útskriftarathöfn Daði Víðisson og Fjóla Gerður Gunnarsdóttir töluðu fyrir hönd nýstúdenta. Dögg Pálsdóttir var einnig með ávarp fyrir hönd fimmtíu ára stúdenta frá skólanum. Nýstúdentarnir fluttu verkið Gömul vísa um vorið eftir Gunnstein Ólafsson og Stein Steinarr. 139 nýstúdentar útskrifuðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.Aðsend „Athöfninni var svo slitið með samsöng undir forystu kórstjórans Gísla Magna sem stjórnaði kórnum að þessu sinni, þar sem lagið Sumarkveðja eftir Inga T. Lárusson var flutt.“
Framhaldsskólar Tímamót Skóla- og menntamál Reykjavík Dúxar Tengdar fréttir Dúxinn greip í saxófóninn Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. 28. maí 2025 16:29 Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Ngan Kieu Tran, Dana Zaher og Diana Al Barouki útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær og fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa flutt til Íslands árið 2022 og hafa tileinkað sér íslenskuna á mettíma. 24. maí 2025 11:35 Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Dúxinn greip í saxófóninn Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. 28. maí 2025 16:29
Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Ngan Kieu Tran, Dana Zaher og Diana Al Barouki útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær og fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa flutt til Íslands árið 2022 og hafa tileinkað sér íslenskuna á mettíma. 24. maí 2025 11:35
Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41