Í Love Island eftir lífshættulegt slys Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. maí 2025 11:02 Sophie Lee Instagram/Sophie Lee Breska fyrirsætan og áhrifavaldurinn Sophie Lee, 29 ára frá Manchester, hefur verið ráðin í næstu þáttaröð Love Island sem hefst á sjónvarpsstöðinni ITV2 í júní. Þátturinn fer fram á spænsku eyjunni Mallorca, og verður þetta tólfta sería hins vinsæla raunveruleikaþáttar. Sophie er þekkt í Bretlandi fyrir ótrúlega lífsreynslu. Aðeins 22 ára gömul lenti hún í lífshættulegu slysi þegar hún starfaði sem eldspúandi listamaður í Bandaríkjunum. Slysið átti sér stað á stórum viðburði í Chicago, þar sem loftkæling í sýningarsalnum blés eldinn sem hún spúði beint aftur í andlitið á henni. Hún hlaut alvarleg brunasár á andliti og bringu og þurfti að fara í langa endurhæfingu til að ná bata. Í kjölfarið lét Sophie ekki deigan síga. Hún lagði eldspúninguna á hilluna, hóf störf sem fyrirsæta og áhrifavaldur og gaf út bók þar sem hún segir frá þessari skelfilegu lífsreynslu. Þá starfar hún einnig með Katie Piper Foundation – góðgerðarsamtökum sem styðja fólk sem hefur lifað af bruna eða ber ör eftir slys. View this post on Instagram A post shared by Sophie Lee (@sophirelee) Samkvæmt heimildum The Sun er Sophie er þriðja konan sem hefur staðfest þátttöku í nýjustu þáttaröð Love Island, sem hefst í sumar. Hún mun ganga til liðs við Sakiru Khan, fyrirsætu frá Manchester, og Lucy Quinn, förðunarfræðing frá Liverpool. Heimildarmaður úr framleiðsluteyminu segir Love Island stolt af því að gefa konum eins og Sophie vettvang:„Sophie er stórglæsileg og mögnuð kona sem hefur yfirstigið ótrúlegar hindranir. Hún er með raunverulega sögu og mikinn innri styrk. Þetta minnir á þátttöku Tasha Ghouri, sem opnaði umræðuna um heyrnarskerðingu, nú fær Sophie tækifæri til að opna umræðuna um hvernig hún náði bata og öðlaðist vellíðan í eigin skinni.“ Hvort Sophie verði meðal upphaflegra þátttakenda eða komi síðar inn sem „bombshell“ verður ekki ljóst fyrr en serían hefst. Raunveruleikaþættir Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Sophie er þekkt í Bretlandi fyrir ótrúlega lífsreynslu. Aðeins 22 ára gömul lenti hún í lífshættulegu slysi þegar hún starfaði sem eldspúandi listamaður í Bandaríkjunum. Slysið átti sér stað á stórum viðburði í Chicago, þar sem loftkæling í sýningarsalnum blés eldinn sem hún spúði beint aftur í andlitið á henni. Hún hlaut alvarleg brunasár á andliti og bringu og þurfti að fara í langa endurhæfingu til að ná bata. Í kjölfarið lét Sophie ekki deigan síga. Hún lagði eldspúninguna á hilluna, hóf störf sem fyrirsæta og áhrifavaldur og gaf út bók þar sem hún segir frá þessari skelfilegu lífsreynslu. Þá starfar hún einnig með Katie Piper Foundation – góðgerðarsamtökum sem styðja fólk sem hefur lifað af bruna eða ber ör eftir slys. View this post on Instagram A post shared by Sophie Lee (@sophirelee) Samkvæmt heimildum The Sun er Sophie er þriðja konan sem hefur staðfest þátttöku í nýjustu þáttaröð Love Island, sem hefst í sumar. Hún mun ganga til liðs við Sakiru Khan, fyrirsætu frá Manchester, og Lucy Quinn, förðunarfræðing frá Liverpool. Heimildarmaður úr framleiðsluteyminu segir Love Island stolt af því að gefa konum eins og Sophie vettvang:„Sophie er stórglæsileg og mögnuð kona sem hefur yfirstigið ótrúlegar hindranir. Hún er með raunverulega sögu og mikinn innri styrk. Þetta minnir á þátttöku Tasha Ghouri, sem opnaði umræðuna um heyrnarskerðingu, nú fær Sophie tækifæri til að opna umræðuna um hvernig hún náði bata og öðlaðist vellíðan í eigin skinni.“ Hvort Sophie verði meðal upphaflegra þátttakenda eða komi síðar inn sem „bombshell“ verður ekki ljóst fyrr en serían hefst.
Raunveruleikaþættir Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira