Bruno ætlar ekki að sækja seðlana í Sádi-Arabíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2025 08:31 Bruno Fernandes hefur verið einn besti leikmaður Manchester United síðustu ár og er fyrirliði liðsins. Getty/Annice Lyn Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, er sagður hafa hafnað boði frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu, sem var tilbúið að þrefalda laun leikmannsins. Sky Sports greinir frá því að leikmaðurinn hafi hafnað tilboðinu, hann telji sig eiga nóg eftir á hæsta getustigi fótboltans í Evrópu. BREAKING: Bruno Fernandes does not want to move to Saudi Arabia at this stage of his career, Sky Sports News understands 🚨 pic.twitter.com/qAufAULGDq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 3, 2025 Al-Hilal er sagt hafa lagt fram hundrað milljóna punda tilboð til Manchester United og jafnframt boðið Bruno Fernandes 750 þúsund pund á viku, sem er þrefalt meira en hann fær vanalega útborgað. Manchester United er sagt hafa viljað halda leikmanninum, sem er með samning til 2027, en hefði ekki komið í veg fyrir hundrað milljóna sölu ef hann vildi fara. Bruno Fernandes er fyrirliði og hefur verið einn mikilvægasti leikmaður Manchester United um árabil. Á síðasta tímabili skoraði hann 19 mörk og gaf 19 stoðsendingar í 57 leikjum í öllum keppnum. Ákvörðun Bruno að vera áfram hjá Manchester United er ekki sögð hafa áhrif á kaup félagsins á Bryan Mbuemo, leikmanni Brentford, enn verði sóst á eftir honum. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Sky Sports greinir frá því að leikmaðurinn hafi hafnað tilboðinu, hann telji sig eiga nóg eftir á hæsta getustigi fótboltans í Evrópu. BREAKING: Bruno Fernandes does not want to move to Saudi Arabia at this stage of his career, Sky Sports News understands 🚨 pic.twitter.com/qAufAULGDq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 3, 2025 Al-Hilal er sagt hafa lagt fram hundrað milljóna punda tilboð til Manchester United og jafnframt boðið Bruno Fernandes 750 þúsund pund á viku, sem er þrefalt meira en hann fær vanalega útborgað. Manchester United er sagt hafa viljað halda leikmanninum, sem er með samning til 2027, en hefði ekki komið í veg fyrir hundrað milljóna sölu ef hann vildi fara. Bruno Fernandes er fyrirliði og hefur verið einn mikilvægasti leikmaður Manchester United um árabil. Á síðasta tímabili skoraði hann 19 mörk og gaf 19 stoðsendingar í 57 leikjum í öllum keppnum. Ákvörðun Bruno að vera áfram hjá Manchester United er ekki sögð hafa áhrif á kaup félagsins á Bryan Mbuemo, leikmanni Brentford, enn verði sóst á eftir honum.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn