Ágúst Gylfason snýr aftur í boltann og tekur við Leikni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 18:02 Ágúst Gylfason handsalar samninginn og er klár í krefjandi verkefni. @leiknirreykjavik Ágúst Gylfason er nýr þjálfari Lengjudeildarliðs Leiknis Reykjavíkur en félagið tilkynnti í dag að það hafi ráðið hann út þetta tímabil. Ágúst tekur við starfi Ólafs Hrannars Kristjánssonar sem var látinn fara eftir fjórða deildartapið í röð. Leiknir situr í botnsæti deildarinnar með eitt stig úr fimm leikjum og fjórtán mörk i mínus í markatölu. Fyrsti leikur Leiknis undir stjórn Ágústs verður á útivelli á móti Fylki annað kvöld. „Ágúst er mjög reynslumikill þjálfari sem hefur komið víða við og náð góðum árangri með lið sín og bindur stjórn Leiknis miklar vonir við störf hans og telur hann rétta manninn fyrir liðið á þessum tímapunkti,“ segir í frétt á miðlum Leiknismanna. Ágúst sagðist þar líka vera virkilega ánægður með að taka þessa áskorun með Leikni og sérstaklega í ljósi þess að hann er sjálfur gamall Leiknismaður. Ágúst þjálfaði síðast Stjörnuna sumarið 2023 en var þá látinn fara eftir sex umferðir. Hann hefur einnig þjálfað lið Gróttu, Breiðabliks og Fjölnis í estu deild. View this post on Instagram A post shared by Íþróttafélagið Leiknir (@leiknirreykjavik) Lengjudeild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
Ágúst tekur við starfi Ólafs Hrannars Kristjánssonar sem var látinn fara eftir fjórða deildartapið í röð. Leiknir situr í botnsæti deildarinnar með eitt stig úr fimm leikjum og fjórtán mörk i mínus í markatölu. Fyrsti leikur Leiknis undir stjórn Ágústs verður á útivelli á móti Fylki annað kvöld. „Ágúst er mjög reynslumikill þjálfari sem hefur komið víða við og náð góðum árangri með lið sín og bindur stjórn Leiknis miklar vonir við störf hans og telur hann rétta manninn fyrir liðið á þessum tímapunkti,“ segir í frétt á miðlum Leiknismanna. Ágúst sagðist þar líka vera virkilega ánægður með að taka þessa áskorun með Leikni og sérstaklega í ljósi þess að hann er sjálfur gamall Leiknismaður. Ágúst þjálfaði síðast Stjörnuna sumarið 2023 en var þá látinn fara eftir sex umferðir. Hann hefur einnig þjálfað lið Gróttu, Breiðabliks og Fjölnis í estu deild. View this post on Instagram A post shared by Íþróttafélagið Leiknir (@leiknirreykjavik)
Lengjudeild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira