Opinberar nákvæmar upplýsingar um brjóstaaðgerðina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júní 2025 16:29 Kylie Jenner á Met Gala hátíðinni. Getty Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner vakti nýverið mikla athygli þegar hún opinberaði nákvæmar upplýsingar um brjóstaaðgerð sem hún hafði gengist undir. Hún ráðleggur konum að bíða með slíkar aðgerðir þar til eftir barneignir. Í athugasemd við TikTok-myndband áhrifavaldarins Rachel Leary greindi Jenner frá stærð og gerð púðanna, og nafn lýtalæknisins sem framkvæmdi aðgerðina. „445 cc, miðlungs lyfting, hálfir undir vöðva. Silíkon-gel. Garth Fisher. Vonandi hjálpar þetta,“ skrifaði Jenner, en eyddi ummælunum stuttu síðar. Rachel Leary hafði óskað eftir upplýsingunum um hvernig brjóstaaðgerð Jenner hafði farið í, þar sem henni þótti útlitið svo náttúrulegt og fallegt. Hún spurði hvort um ígræðslur eða fituflutning væri að ræða og vildi fá að vita leyndarmálið á bak við útlitið. Dr. Garth Fisher lýtalæknirinn er einn þekktasti lýtalæknirinn í Beverly Hills og hefur unnið mikið með Kardashian-fjölskyldunni. @rachleary help a girl out @Kylie Jenner 🥺 i just want to know how to get them to sit like that, respectfully 🙏🏼😩 #fyp #foryou #kyliejenner #surgery ♬ original sound - Rachel Leary Ráðleggur konum að bíða Þetta er í fyrsta skipti sem Jenner opinberar nákvæmar upplýsingar um aðgerðina. Hún hafði áður rætt hana í raunveruleikaþáttunum The Kardashians árið 2023, þar sem hún sagði að hún hefði farið í aðgerðina áður en hún varð móðir og hefði þá ekki haft í huga að eignast barn svo ung. Jenner hefur einnig talað opinskátt um hvernig móðurhlutverkið hafi breytt sýn hennar á sjálfa sig og fegrunaraðgerðir:„Ég lét fylla brjóstin á mér áður en ég átti Stormi. Þau voru enn að gróa sex mánuðum eftir fæðinguna. Ég var aðeins tvítug og hugsaði ekki um móðurhlutverkið þá.“ Hún ráðleggur konum að bíða með slíkar aðgerðir þar til eftir barneignir:„Brjóstin mín voru falleg og náttúruleg, rétt stærð og lögun. Ég myndi segja öllum sem hugsa um svona aðgerð að bíða með hana þar til eftir barneignir.“ Hollywood Lýtalækningar Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Í athugasemd við TikTok-myndband áhrifavaldarins Rachel Leary greindi Jenner frá stærð og gerð púðanna, og nafn lýtalæknisins sem framkvæmdi aðgerðina. „445 cc, miðlungs lyfting, hálfir undir vöðva. Silíkon-gel. Garth Fisher. Vonandi hjálpar þetta,“ skrifaði Jenner, en eyddi ummælunum stuttu síðar. Rachel Leary hafði óskað eftir upplýsingunum um hvernig brjóstaaðgerð Jenner hafði farið í, þar sem henni þótti útlitið svo náttúrulegt og fallegt. Hún spurði hvort um ígræðslur eða fituflutning væri að ræða og vildi fá að vita leyndarmálið á bak við útlitið. Dr. Garth Fisher lýtalæknirinn er einn þekktasti lýtalæknirinn í Beverly Hills og hefur unnið mikið með Kardashian-fjölskyldunni. @rachleary help a girl out @Kylie Jenner 🥺 i just want to know how to get them to sit like that, respectfully 🙏🏼😩 #fyp #foryou #kyliejenner #surgery ♬ original sound - Rachel Leary Ráðleggur konum að bíða Þetta er í fyrsta skipti sem Jenner opinberar nákvæmar upplýsingar um aðgerðina. Hún hafði áður rætt hana í raunveruleikaþáttunum The Kardashians árið 2023, þar sem hún sagði að hún hefði farið í aðgerðina áður en hún varð móðir og hefði þá ekki haft í huga að eignast barn svo ung. Jenner hefur einnig talað opinskátt um hvernig móðurhlutverkið hafi breytt sýn hennar á sjálfa sig og fegrunaraðgerðir:„Ég lét fylla brjóstin á mér áður en ég átti Stormi. Þau voru enn að gróa sex mánuðum eftir fæðinguna. Ég var aðeins tvítug og hugsaði ekki um móðurhlutverkið þá.“ Hún ráðleggur konum að bíða með slíkar aðgerðir þar til eftir barneignir:„Brjóstin mín voru falleg og náttúruleg, rétt stærð og lögun. Ég myndi segja öllum sem hugsa um svona aðgerð að bíða með hana þar til eftir barneignir.“
Hollywood Lýtalækningar Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira