Rio Ferdinand: Ég er skotskífa vegna gengis Man United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 22:45 Rio Ferdinand hefur ekki mikinn húmor fyrir skotum frá netverjum eftir slæm úrslit hjá hans gamla félagi Manchester United. Getty/Malcolm Couzens Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand segist þurfa þola óvenjumikið mikið grín á netmiðlum vegna þess hversu illa gengur hjá hans gamla félagi. Ferdinand hefur unnið sem knattspyrnusérfræðingur undanfarin ár en hann varð á sínum tíma sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United á tólf árum sínum þar. Nú ætlar hann að hætta hjá TNT Sports þar sem hann hefur verið andlit umfjöllunarinnar um enska boltann síðustu ár á sama tíma og United hefur hrunið niður töfluna. „Þetta er sorglegt. Ég er í sjónvarpinu og er að ræða þessi mál. Ég er í sjónvarpinu og það virðist gefa fólki rétt til að gera grín að mér,“ sagði Rio Ferdinand við ESPN í Brasilíu. „Ég er stundum mím (meme) á samfélagsmiðlum vegna gengis míns félags. Þetta er erfitt fyrir mig ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Rio. „Ég er knattspyrnuspekingur á versta mögulega tíma vegna þess að Manchester United er fara í gengum þessa hræðilegu tíma,“ sagði Rio. „Það vill því enginn meira en ég að sjá Manchetser United komast aftur á sinn stað og þá væri gott að láta þessa brandarakarla á netmiðlum aðeins heyra það til baka. Ég er skotskífa vegna gengis Man United,“ sagði Rio. Það kemur Ferdinand ekki á óvart að þeir Scott McTominay (Napoli) og Antony (Real Betis) hafi blómstrað á nýjum stöðum eftir að þeir yfirgáfu United. „Þeir komu inn í umhverfi hjá Manchester United þar sem vantaði upp á sjálfstraust, liðið var undir miklu álagi og með djúp sár eftir slakt gengi. Ofan á það voru mikla breytingar gerðar á taktík liðsins,“ sagði Rio. „Það er allt öðruvísi að spila með Manchester United en með öðrum liðum. Pressan er rosaleg. Þessir gæjar hafa farið til Napoli og til Betis sem eru, með fullri virðingu, smærri félög þegar kemur að pressu. Við sjáum þar bestu útgáfuna af þeim og ég gleðst fyrir þeirra hönd,“ sagði Rio. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Ferdinand hefur unnið sem knattspyrnusérfræðingur undanfarin ár en hann varð á sínum tíma sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United á tólf árum sínum þar. Nú ætlar hann að hætta hjá TNT Sports þar sem hann hefur verið andlit umfjöllunarinnar um enska boltann síðustu ár á sama tíma og United hefur hrunið niður töfluna. „Þetta er sorglegt. Ég er í sjónvarpinu og er að ræða þessi mál. Ég er í sjónvarpinu og það virðist gefa fólki rétt til að gera grín að mér,“ sagði Rio Ferdinand við ESPN í Brasilíu. „Ég er stundum mím (meme) á samfélagsmiðlum vegna gengis míns félags. Þetta er erfitt fyrir mig ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Rio. „Ég er knattspyrnuspekingur á versta mögulega tíma vegna þess að Manchester United er fara í gengum þessa hræðilegu tíma,“ sagði Rio. „Það vill því enginn meira en ég að sjá Manchetser United komast aftur á sinn stað og þá væri gott að láta þessa brandarakarla á netmiðlum aðeins heyra það til baka. Ég er skotskífa vegna gengis Man United,“ sagði Rio. Það kemur Ferdinand ekki á óvart að þeir Scott McTominay (Napoli) og Antony (Real Betis) hafi blómstrað á nýjum stöðum eftir að þeir yfirgáfu United. „Þeir komu inn í umhverfi hjá Manchester United þar sem vantaði upp á sjálfstraust, liðið var undir miklu álagi og með djúp sár eftir slakt gengi. Ofan á það voru mikla breytingar gerðar á taktík liðsins,“ sagði Rio. „Það er allt öðruvísi að spila með Manchester United en með öðrum liðum. Pressan er rosaleg. Þessir gæjar hafa farið til Napoli og til Betis sem eru, með fullri virðingu, smærri félög þegar kemur að pressu. Við sjáum þar bestu útgáfuna af þeim og ég gleðst fyrir þeirra hönd,“ sagði Rio.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn