Hættur eftir að hafa spilað með 42 liðum Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2025 17:02 Jefferson Louis flakkaði á milli liða alls 51 sinni á sínum langa ferli sem fótboltamaður. Hér er hann í leik með Wealdstone í enska bikarnum, árið 2015. Getty/Dan Mullan Hinn 46 ára gamli Jefferson Louis hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Eftir liggur einstök ferilskrá því hann afrekaði að leika fótbolta með 42 liðum, á meistaraflokksferli sem spannar hátt í þrjá áratugi. Louis spilaði fótbolta í 28 ár og óhætt að segja að hann hafi verið mikið á ferðinni því honum var skipt á milli félaga alls 51 sinni. Louis hóf ferilinn með Risborough Rangers árið 1996, þá 17 ára gamall, og lék í gegnum ferilinn með liðum í neðri deildum Englands. Hann lék til að mynda með Oxford United, Mansfield Town, Wrexham, Crawley Town, Lincoln City og mörgum öðrum. Hann skoraði í eftirminnilegum sigri Oxford gegn Swindon Town í 2. umferð enska bikarsins árið 2002 og fékk þá að mæta uppáhaldsliðinu sínu, Arsenal, og það á Highbury, í leik sem þó tapaðist 2-0. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) „Það var draumurinn minn að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég náði að spila á frábærum völlum og með frábærum leikmönnum, og þegar á leið kynntist ég dásamlegu fólki á ferðum mínum og það hélt mér hungruðum,“ sagði Louis við BBC. „Ég á góðan vinahóp sem hefur virkilega hvatt mig til að komast í gegnum dimmu dagana og berjast fyrir meiru. Ég er búinn að spila í langan tíma og hlýt að hafa gert eitthvað rétt því það eru enn í dag stjórar að hafa samband og biðja mig um að koma og spila fyrir þá,“ sagði Louis. Hann er hins vegar hættur að spila en ætlar að halda sig við fótboltann og verður aðstoðarþjálfari hjá Slough Town FC. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Louis spilaði fótbolta í 28 ár og óhætt að segja að hann hafi verið mikið á ferðinni því honum var skipt á milli félaga alls 51 sinni. Louis hóf ferilinn með Risborough Rangers árið 1996, þá 17 ára gamall, og lék í gegnum ferilinn með liðum í neðri deildum Englands. Hann lék til að mynda með Oxford United, Mansfield Town, Wrexham, Crawley Town, Lincoln City og mörgum öðrum. Hann skoraði í eftirminnilegum sigri Oxford gegn Swindon Town í 2. umferð enska bikarsins árið 2002 og fékk þá að mæta uppáhaldsliðinu sínu, Arsenal, og það á Highbury, í leik sem þó tapaðist 2-0. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) „Það var draumurinn minn að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég náði að spila á frábærum völlum og með frábærum leikmönnum, og þegar á leið kynntist ég dásamlegu fólki á ferðum mínum og það hélt mér hungruðum,“ sagði Louis við BBC. „Ég á góðan vinahóp sem hefur virkilega hvatt mig til að komast í gegnum dimmu dagana og berjast fyrir meiru. Ég er búinn að spila í langan tíma og hlýt að hafa gert eitthvað rétt því það eru enn í dag stjórar að hafa samband og biðja mig um að koma og spila fyrir þá,“ sagði Louis. Hann er hins vegar hættur að spila en ætlar að halda sig við fótboltann og verður aðstoðarþjálfari hjá Slough Town FC.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira