Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2025 13:00 Oscar Piastri fagnaði sigri á Imola-brautinni í ár en hún er ekki á dagatalinu á næsta ári. Getty/Jure Makovec Nú er búið að staðfesta hvernig keppnisdagatalið í Formúlu 1 mun líta út á næsta ári. Hinn sögufræga Imola-braut er ekki lengur á dagskránni. Í stað þess að keppt verði á Imola munu ökumenn fá að glíma við braut í Madrid dagana 11.-13. september. Þar með verða tvær keppnir á Spáni á næsta keppnistímabili því áfram verður keppt í Barcelona. Þessi breyting er á meðal fleiri sem gerðar hafa verið, flestar með það fyrir augum að draga úr ferðalögum og tilheyrandi kolefnislosun. Kanadakappaksturinn hefur þannig verið færður fram til 22.-24. maí og kemur þá í kjölfarið á Miami-kappakstirnum 1.-3. maí en Mónakókappaksturinn verður 5.-7. júní. Segja má að sumarið sé svo undirlagt af Evrópukeppnum því allar keppnirnar frá því í Mónakó og þar til í Madrid fara fram í Evrópu. Tímabilið endar á tveimur þriggja keppna törnum. Fyrst verður keppt þrjár helgar í röð í Bandaríkjunum, Mexíkó og loks Brasilíu 6.-8. nóvember, og svo aftur þrjár helgar í röð á lokakaflanum, í Las Vegas, Katar og Abu Dhabi þar sem tímabilinu lýkur 6. desember. Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Í stað þess að keppt verði á Imola munu ökumenn fá að glíma við braut í Madrid dagana 11.-13. september. Þar með verða tvær keppnir á Spáni á næsta keppnistímabili því áfram verður keppt í Barcelona. Þessi breyting er á meðal fleiri sem gerðar hafa verið, flestar með það fyrir augum að draga úr ferðalögum og tilheyrandi kolefnislosun. Kanadakappaksturinn hefur þannig verið færður fram til 22.-24. maí og kemur þá í kjölfarið á Miami-kappakstirnum 1.-3. maí en Mónakókappaksturinn verður 5.-7. júní. Segja má að sumarið sé svo undirlagt af Evrópukeppnum því allar keppnirnar frá því í Mónakó og þar til í Madrid fara fram í Evrópu. Tímabilið endar á tveimur þriggja keppna törnum. Fyrst verður keppt þrjár helgar í röð í Bandaríkjunum, Mexíkó og loks Brasilíu 6.-8. nóvember, og svo aftur þrjár helgar í röð á lokakaflanum, í Las Vegas, Katar og Abu Dhabi þar sem tímabilinu lýkur 6. desember. Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember
Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember
Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira