Fyrrum methafi lést aðeins 28 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 06:31 Eliud Kipsang fagnar hér góðum árangri sínum þegar hann var í Alabama háskólanum. Getty/Andy Hancock Eliud Kipsang átti bandaríska háskólametið í 1500 metra hlaupi þangað til í ár en nú er hann allur. Kipsang er látinn aðeins 28 ára að aldri. Hann lést úr hjartaáfalli. Kipsang setti háskólametið í 1500 metra hlaupi árið 2022 þegar hann kom í mark á 3:33.74 mín. Það var ekki slegið fyrr en í ár. Kipsang keppti fyrir Alabama skólann og var eina af íþróttastjörnum skólans ekki síst eftir að hann setti metið sitt. Kipsang var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa farið í hjartastopp síðastliðinn föstudag. Hann var á gjörgæslu í fjóra daga en ekki tókst að bjarga lífi hans og hann lést á þriðjudaginn var. Kipsang kallaði sjálfan sig „Konung hlaupabrautarinnar“ á samfélagsmiðlum þegar hann var í skólanum. Í desember 2023 skrifaði hann undir auglýsingasamning við Adidas en hafði ekki keppt síðan í júlí á síðasta ári. Kipsang lést aðeins degi áður en meistaramót bandarísku háskólanna hófst og það má búast við því að honum verði minnst sérstaklega á mótinu. Skólinn hans og aðrir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og sent fjölskyldu og vinum samúðarkveðjur. Það hefur líka verið stofnuð söfnunarsíða á GoFundMe til að safna fyrir jarðarför hans. Stefnan hefur verið sett á að safna þrjátíu þúsund dollurum eða rúmum 3,7 milljónum króna. Fjölskyldan vill fá Kipsang heim til Kenía og jarða hann þar en það er mjög kostnaðarsamt. View this post on Instagram A post shared by Alabama Track & Field/CC (@alabamatrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Sjá meira
Kipsang er látinn aðeins 28 ára að aldri. Hann lést úr hjartaáfalli. Kipsang setti háskólametið í 1500 metra hlaupi árið 2022 þegar hann kom í mark á 3:33.74 mín. Það var ekki slegið fyrr en í ár. Kipsang keppti fyrir Alabama skólann og var eina af íþróttastjörnum skólans ekki síst eftir að hann setti metið sitt. Kipsang var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa farið í hjartastopp síðastliðinn föstudag. Hann var á gjörgæslu í fjóra daga en ekki tókst að bjarga lífi hans og hann lést á þriðjudaginn var. Kipsang kallaði sjálfan sig „Konung hlaupabrautarinnar“ á samfélagsmiðlum þegar hann var í skólanum. Í desember 2023 skrifaði hann undir auglýsingasamning við Adidas en hafði ekki keppt síðan í júlí á síðasta ári. Kipsang lést aðeins degi áður en meistaramót bandarísku háskólanna hófst og það má búast við því að honum verði minnst sérstaklega á mótinu. Skólinn hans og aðrir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og sent fjölskyldu og vinum samúðarkveðjur. Það hefur líka verið stofnuð söfnunarsíða á GoFundMe til að safna fyrir jarðarför hans. Stefnan hefur verið sett á að safna þrjátíu þúsund dollurum eða rúmum 3,7 milljónum króna. Fjölskyldan vill fá Kipsang heim til Kenía og jarða hann þar en það er mjög kostnaðarsamt. View this post on Instagram A post shared by Alabama Track & Field/CC (@alabamatrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Sjá meira