Russell kom, sá og sigraði í Kanada Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2025 20:32 George Russell fagnar. Rudy Carezzevoli/Getty Images Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams). Akstursíþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams).
Akstursíþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira