Sló heimsmetið „fyrir ömmu sína“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 07:30 Armand Duplantis reif sig úr að ofan og hljóp sigurreifur um leikvanginn eftir að heimsmet á heimavelli var í höfn. Getty/Maja Hitij Armand Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í tólfta sinn á ferlinum þegar hann fór yfir 6,28 metra í gær. Það sem gerir þetta heimsmet kannski aðeins merkilegra en öll hin hjá Svíanum snaggaralega var að í þetta sinn sló hann heimsmetið á heimavelli. Metið féll nefnilega á Demantamótinu Bauhausgalan á Ólympíuleikvanginum í Stokkhólmi. Þetta er fyrsta heimsmet Svía á heimavelli síðan að Patrick Sjöberg bætti heimsmetið í hástökki fyrir 38 árum eða í lok júní 1987. Duplantis fagnaði metinu líka gríðarlega, reif sig úr að ofan og hljóp um leikvanginn við gríðarlegan fönguð áhorfenda. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Duplantis vissi af ömmu sinni í stúkunni og hann vildi umfram allt slá metið með hana á staðnum. „Ég tileinka henni metið. Ég vildi slá heimsmetið fyrir ömmu mína,“ sagði Duplantis en hann fann hana síðan í stúkunni eftir að metið féll. Þau áttu innilegt faðmlag og hún auðvitað gríðarlega stolt af ömmubarni sínu. Duplantis eignaðist heimsmetið fyrst í febrúar 2020 þegar fór yfir 6,17 metra og sló met Frakkans Renaud Lavillenie aem hafði átt heimsmetið í sex ár. Duplantis sló metið einu sinni til viðbótar árið 2020, hann setti þrjú heimsmet árið 2022, tvö heimsmet árið 2023 og heimsmetið féll þrisvar sinnum í fyrra. Þetta var síðan hans annað heimsmet á árinu því hann fór yfir 6,27 metra í febrúar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Frjálsar íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira
Það sem gerir þetta heimsmet kannski aðeins merkilegra en öll hin hjá Svíanum snaggaralega var að í þetta sinn sló hann heimsmetið á heimavelli. Metið féll nefnilega á Demantamótinu Bauhausgalan á Ólympíuleikvanginum í Stokkhólmi. Þetta er fyrsta heimsmet Svía á heimavelli síðan að Patrick Sjöberg bætti heimsmetið í hástökki fyrir 38 árum eða í lok júní 1987. Duplantis fagnaði metinu líka gríðarlega, reif sig úr að ofan og hljóp um leikvanginn við gríðarlegan fönguð áhorfenda. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Duplantis vissi af ömmu sinni í stúkunni og hann vildi umfram allt slá metið með hana á staðnum. „Ég tileinka henni metið. Ég vildi slá heimsmetið fyrir ömmu mína,“ sagði Duplantis en hann fann hana síðan í stúkunni eftir að metið féll. Þau áttu innilegt faðmlag og hún auðvitað gríðarlega stolt af ömmubarni sínu. Duplantis eignaðist heimsmetið fyrst í febrúar 2020 þegar fór yfir 6,17 metra og sló met Frakkans Renaud Lavillenie aem hafði átt heimsmetið í sex ár. Duplantis sló metið einu sinni til viðbótar árið 2020, hann setti þrjú heimsmet árið 2022, tvö heimsmet árið 2023 og heimsmetið féll þrisvar sinnum í fyrra. Þetta var síðan hans annað heimsmet á árinu því hann fór yfir 6,27 metra í febrúar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira