Jón Þór hættur hjá ÍA Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2025 11:07 Eftir frábæra leiktíð í fyrra skilur Jón Þór Hauksson við Skagamenn á botni Bestu deildarinnar. Vísir/Diego Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari ÍA í fótbolta karla. Í tilkynningu frá Skagamönnum segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins. Jón Þór, sem er mikill Skagamaður, tók við þjálfun ÍA þann 1. febrúar 2022. Liðið náði afar góðum árangri á síðustu leiktíð og endaði í 5. sæti, eftir að hafa verið afar nálægt Evrópusæti, en er núna á botni Bestu deildarinnar. Í tilkynningu segir að bæði Jón Þór og stjórn félagsins séuu sammála um að nú sé rétt að gera breytingar, með hagsmuni liðsins og framtíðaruppbyggingu að leiðarljósi. „Ég vil þakka Knattspyrnufélagi ÍA fyrir samstarfið síðustu ár. Það hefur verið mér bæði lærdómsríkt og ánægjulegt að starfa með leikmönnum og starfsfólki félagsins. Ég óska liðinu og öllum sem að því koma góðs gengis í framtíðinni,“ segir Jón Þór í tilkynningu. Stjórn KFÍA hefur hafið leit að arftaka Jóns Þórs. Fór ekki leynt með áhyggjur sínar eftir tapið í Mosó Síðasti leikur ÍA undir stjórn Jóns Þórs var 4-1 tapið gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í gær. Skagamenn eru neðstir með aðeins níu stig að loknum ellefu umferðum og var Jón Þór spurður eftir leik í gær hversu áhyggjufullur hann væri: „Staðan er ekki góð, það er klárt.“ Aðspurður enn frekar hvort hann hefði áhyggjur af sinni stöðu svaraði hann: „Að sjálfsögðu. Á meðan við komum okkur ekki í betri stöðu í töflunni þá hefur maður áhyggjur af því. En ég hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því. Það er alveg klárt að við þurfum að ná aðeins að endurstilla okkur og hrista af okkur, við erum alltof þungir í herðunum og það þarf alltof lítið að gerast til að liðið brotni eins og í restina. Þetta er aldrei 3-1/4-1 leikur en trekk í trekk finnum við okkur í þeirri stöðu og eigum viku eftir viku möguleika til að koma okkur í betri mál í deildinni en meðan við nýtum það ekki þá hefur maður áhyggjur af mörgum hlutum,“ sagði Jón Þór í gær. Besta deild karla ÍA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Jón Þór, sem er mikill Skagamaður, tók við þjálfun ÍA þann 1. febrúar 2022. Liðið náði afar góðum árangri á síðustu leiktíð og endaði í 5. sæti, eftir að hafa verið afar nálægt Evrópusæti, en er núna á botni Bestu deildarinnar. Í tilkynningu segir að bæði Jón Þór og stjórn félagsins séuu sammála um að nú sé rétt að gera breytingar, með hagsmuni liðsins og framtíðaruppbyggingu að leiðarljósi. „Ég vil þakka Knattspyrnufélagi ÍA fyrir samstarfið síðustu ár. Það hefur verið mér bæði lærdómsríkt og ánægjulegt að starfa með leikmönnum og starfsfólki félagsins. Ég óska liðinu og öllum sem að því koma góðs gengis í framtíðinni,“ segir Jón Þór í tilkynningu. Stjórn KFÍA hefur hafið leit að arftaka Jóns Þórs. Fór ekki leynt með áhyggjur sínar eftir tapið í Mosó Síðasti leikur ÍA undir stjórn Jóns Þórs var 4-1 tapið gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í gær. Skagamenn eru neðstir með aðeins níu stig að loknum ellefu umferðum og var Jón Þór spurður eftir leik í gær hversu áhyggjufullur hann væri: „Staðan er ekki góð, það er klárt.“ Aðspurður enn frekar hvort hann hefði áhyggjur af sinni stöðu svaraði hann: „Að sjálfsögðu. Á meðan við komum okkur ekki í betri stöðu í töflunni þá hefur maður áhyggjur af því. En ég hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því. Það er alveg klárt að við þurfum að ná aðeins að endurstilla okkur og hrista af okkur, við erum alltof þungir í herðunum og það þarf alltof lítið að gerast til að liðið brotni eins og í restina. Þetta er aldrei 3-1/4-1 leikur en trekk í trekk finnum við okkur í þeirri stöðu og eigum viku eftir viku möguleika til að koma okkur í betri mál í deildinni en meðan við nýtum það ekki þá hefur maður áhyggjur af mörgum hlutum,“ sagði Jón Þór í gær.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira