Frakkar syrgja fótboltagoðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 07:32 Bernard Lacombe sést hér í úrslitaleik EM 1984 þar sem Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn á heimavelli sínum í París. Getty/Hervé TARDY Franska fótboltagoðsögnin Bernard Lacombe er látin en hann var 72 ára gamall. Hann er einn mesti markaskorari í sögu frönsku deildarinnar. Lacombe spilaði sem framherji hjá Lyon, Saint-Étienne og Bordeaux en hann lék 38 ára landsleiki fyrir Frakka og skoraði í þeim tólf mörk. Lacombe var í Evrópumeistaraliði Frakka sem tryggði sér titilinn á heimavelli sumarið 1984. Lacombe lék einnig með Frökkum á HM í Argentínu 1978 þar sem hann skoraði fyrsta mark keppninnar eftir aðeins þrjátíu sekúndna leik í opnunarleiknum. Lacombe varð þrisvar franskur meistari og þrisvar bikarmeistari. Hann skoraði 255 mörk í frönsku deildinni og aðeins Argentínumaðurinn Delio Onnis hefur skorað fleiri. Lacombe var ráðgjafi forseta Lyon eftir að hann hætti en þjálfaði einnig lið Lyon um tíma eða frá 1996 til 2000. Lacombe lést á sjúkrahúsi en hann hafði dvalið þar síðan í janúar. Franska stórblaðið L'Équipe var með heilsíðumynd af Lacombe á forsíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Franski boltinn Andlát Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Lacombe spilaði sem framherji hjá Lyon, Saint-Étienne og Bordeaux en hann lék 38 ára landsleiki fyrir Frakka og skoraði í þeim tólf mörk. Lacombe var í Evrópumeistaraliði Frakka sem tryggði sér titilinn á heimavelli sumarið 1984. Lacombe lék einnig með Frökkum á HM í Argentínu 1978 þar sem hann skoraði fyrsta mark keppninnar eftir aðeins þrjátíu sekúndna leik í opnunarleiknum. Lacombe varð þrisvar franskur meistari og þrisvar bikarmeistari. Hann skoraði 255 mörk í frönsku deildinni og aðeins Argentínumaðurinn Delio Onnis hefur skorað fleiri. Lacombe var ráðgjafi forseta Lyon eftir að hann hætti en þjálfaði einnig lið Lyon um tíma eða frá 1996 til 2000. Lacombe lést á sjúkrahúsi en hann hafði dvalið þar síðan í janúar. Franska stórblaðið L'Équipe var með heilsíðumynd af Lacombe á forsíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
Franski boltinn Andlát Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira