Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 08:18 Mohamed Salah og félagar í Liverpool byrja titilvörnina á Anfield. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðun sína fyrir komandi tímabil en fyrsti leikurinn fer fram föstudaginn 15. ágúst. Englandsmeistarar Liverpool verða í eldlínunni í þessum opnunarleik á föstudagskvöldi í ágúst en þeir fá þá Bournemouth í heimsókn á Anfield. Þá verða 82 dagar liðnir frá lokaumferð síðasta tímabils. Stórleikur fyrstu umferðarinnar verður þó án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Þau mætast á sunnudeginum. Chelsea fær bikarmeistara Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni, Tottenham tekur á móti Burnley og Manchester City heimsækir Úlfanna. Umferðinni líkur svo á mánudagskvöldinu með leik Leeds og Everton á Elland Road. Tvö efstu liðin í fyrra, Liverpool og Arsenal, mætast strax á Anfield í lok ágúst og svo á Emirates í byrjun janúar. Arsenal tekur á móti Manchester City 20. september en liðið mætast svo í Manchester 18. eða 19. apríl. Liverpool mætir Manchester United á Anfield í október en liðin mætast á Old Trafford í byrjun maí. City mætir á Anfield í byrjun febrúar en liðin mætast fyrst á Ethiad 8. nóvember. Fyrsti derby slagur Everton og Liverpool verður 18. eða 19. apríl en liðin mætast fyrst á Anfield í september. Manchester liðin mætast á Ethiad í september og á Old Trafford í janúar. Manchester City mætir Tottenham, Manchester United og Arsenal í fyrstu fimm umferðunum. Lokaumferð deildarinnar fer síðan fram sunnudaginn 24. maí. Hér má sjá allar umferðirnar. Allir leikirnir verða sýndir beint á sjónvarpsrásum Sýnar Sports. Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton Enski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool verða í eldlínunni í þessum opnunarleik á föstudagskvöldi í ágúst en þeir fá þá Bournemouth í heimsókn á Anfield. Þá verða 82 dagar liðnir frá lokaumferð síðasta tímabils. Stórleikur fyrstu umferðarinnar verður þó án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Þau mætast á sunnudeginum. Chelsea fær bikarmeistara Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni, Tottenham tekur á móti Burnley og Manchester City heimsækir Úlfanna. Umferðinni líkur svo á mánudagskvöldinu með leik Leeds og Everton á Elland Road. Tvö efstu liðin í fyrra, Liverpool og Arsenal, mætast strax á Anfield í lok ágúst og svo á Emirates í byrjun janúar. Arsenal tekur á móti Manchester City 20. september en liðið mætast svo í Manchester 18. eða 19. apríl. Liverpool mætir Manchester United á Anfield í október en liðin mætast á Old Trafford í byrjun maí. City mætir á Anfield í byrjun febrúar en liðin mætast fyrst á Ethiad 8. nóvember. Fyrsti derby slagur Everton og Liverpool verður 18. eða 19. apríl en liðin mætast fyrst á Anfield í september. Manchester liðin mætast á Ethiad í september og á Old Trafford í janúar. Manchester City mætir Tottenham, Manchester United og Arsenal í fyrstu fimm umferðunum. Lokaumferð deildarinnar fer síðan fram sunnudaginn 24. maí. Hér má sjá allar umferðirnar. Allir leikirnir verða sýndir beint á sjónvarpsrásum Sýnar Sports. Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton
Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton
Enski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Sjá meira