Slá færri svæði í nafni sjálfbærni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. júní 2025 16:33 Svæði, einkum nær umferðaræðum, verða valin til að vera svokölluð villt svæði. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hyggst draga úr slætti á völdum svæðum með það að markmiði að auka líffræðilega fjölbreytni á grasflötum borgarinnar. Ætlunin er að leyfa svæðunum að blómstra. „Markmiðið er að gleðja lífríkið og augað en einnig er sparnaður í því að endurhugsa svæði og hætt að slá þar sem það er ekki nauðsynlegt,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Valin verða svokölluð viljandi villt svæði og grasið ekki slegið til að auka líffræðilega fjölbreytni. Þess konar svæði séu til að mynda með fram stærri umferðaræðum og er vonin sú að fuglar og aðrar lífverur njóti góðs af mismunandi plöntum og gróðri. Tekið er fram að áhersla verði lögð á að slá svæði sem liggja upp að lóðum íbúa og með fram stígum og götum auk skrúðgarða og mikið notuðum svæðum inni í hverfum. Svokölluðu villtu svæðin verða til að mynda þar sem nú þegar sé búið að planta trjám sem gætu orðið fyrir sláttutækjum. Til að mynda verða þá svæði við Rafstöðvarveg og Sævarhöfða slegin einu sinni í sumar, í stað þriggja skipta líkt og áður. „Þó að svæði verði skilgreind viljandi villt þýðir það ekki að þeim verði ekki sinnt, heldur verður það gert með öðrum hætti en áður. Búast má við því að sumstaðar verði slegið að minnsta kosti einu sinni á ári.“ Í tilkynningu segir að um sé að ræða þekkta aðferð sem sé notuð meðal annars í Svíþjóð og Danmörk. Múlaþing tók einnig upp á því síðasta sumar að velja viljandi villt svæði með góðum árangri. Reykjavík Garðyrkja Borgarstjórn Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
„Markmiðið er að gleðja lífríkið og augað en einnig er sparnaður í því að endurhugsa svæði og hætt að slá þar sem það er ekki nauðsynlegt,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Valin verða svokölluð viljandi villt svæði og grasið ekki slegið til að auka líffræðilega fjölbreytni. Þess konar svæði séu til að mynda með fram stærri umferðaræðum og er vonin sú að fuglar og aðrar lífverur njóti góðs af mismunandi plöntum og gróðri. Tekið er fram að áhersla verði lögð á að slá svæði sem liggja upp að lóðum íbúa og með fram stígum og götum auk skrúðgarða og mikið notuðum svæðum inni í hverfum. Svokölluðu villtu svæðin verða til að mynda þar sem nú þegar sé búið að planta trjám sem gætu orðið fyrir sláttutækjum. Til að mynda verða þá svæði við Rafstöðvarveg og Sævarhöfða slegin einu sinni í sumar, í stað þriggja skipta líkt og áður. „Þó að svæði verði skilgreind viljandi villt þýðir það ekki að þeim verði ekki sinnt, heldur verður það gert með öðrum hætti en áður. Búast má við því að sumstaðar verði slegið að minnsta kosti einu sinni á ári.“ Í tilkynningu segir að um sé að ræða þekkta aðferð sem sé notuð meðal annars í Svíþjóð og Danmörk. Múlaþing tók einnig upp á því síðasta sumar að velja viljandi villt svæði með góðum árangri.
Reykjavík Garðyrkja Borgarstjórn Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira