Allir úr stærsta árgangi sögunnar fengu inni Árni Sæberg skrifar 20. júní 2025 15:35 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er einn þeirra framhaldsskóla sem tekur við nemendum úr stærsta árgangi sögunnar í haust. Vísir/Vilhelm Allir nýnemar úr stærsta útskrifarárgangi grunnskóla í sögunni eru komnir með pláss í framhaldsskóla í haust. Í tilkynningu þess efnist á vef menntamálaráðuneytisins segir að innritun allra nýnema úr grunnskóla í framhaldsskóla hafi gengið vonum framar og sé nú lokið. Með samstilltu átaki framhaldsskóla og yfirvalda hafi tekist að ljúka innritun fyrr en undanfarin ár. 5.131 nýnemar hafi sótt um innritun í framhaldsskóla í ár eða 454 fleiri en í fyrra. Nemendur hafi þurft að velja að minnsta kosti tvo skóla í umsókninni en hafi einnig haft kost á að velja þrjá. 4.136 nemendur hafi fengið pláss í þeim skóla sem þeir völdu í fyrsta vali, 669 í öðru vali og 204 í þriðja vali. Þá hafi 122 nemendur fengið úthlutað plássi í skóla sem þeir völdu ekki sérstaklega en sem sé með laus pláss. Það sé minna hlutfall en undanfarin ár en í ár hafi í fyrsta sinn verið gefinn kostur á að velja þrjá skóla í stað tveggja. Ný innritunargátt á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu í samstarfi við Stafrænt Ísland hafi verið tekin í notkun. Hún hafi bætt þjónustu við umsækjendur og öryggi í umsóknarferlinu til muna. Framhaldsskólar Skóla- og menntamál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira
Í tilkynningu þess efnist á vef menntamálaráðuneytisins segir að innritun allra nýnema úr grunnskóla í framhaldsskóla hafi gengið vonum framar og sé nú lokið. Með samstilltu átaki framhaldsskóla og yfirvalda hafi tekist að ljúka innritun fyrr en undanfarin ár. 5.131 nýnemar hafi sótt um innritun í framhaldsskóla í ár eða 454 fleiri en í fyrra. Nemendur hafi þurft að velja að minnsta kosti tvo skóla í umsókninni en hafi einnig haft kost á að velja þrjá. 4.136 nemendur hafi fengið pláss í þeim skóla sem þeir völdu í fyrsta vali, 669 í öðru vali og 204 í þriðja vali. Þá hafi 122 nemendur fengið úthlutað plássi í skóla sem þeir völdu ekki sérstaklega en sem sé með laus pláss. Það sé minna hlutfall en undanfarin ár en í ár hafi í fyrsta sinn verið gefinn kostur á að velja þrjá skóla í stað tveggja. Ný innritunargátt á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu í samstarfi við Stafrænt Ísland hafi verið tekin í notkun. Hún hafi bætt þjónustu við umsækjendur og öryggi í umsóknarferlinu til muna.
Framhaldsskólar Skóla- og menntamál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira