Bregðast við bakslagi með Hinsegin Hrísey Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júní 2025 13:00 Linda María einn skipuleggjenda er hæstánægð með hátíðina í ár og veðrið og segir erindið aldrei hafa verið mikilvægara. Hinsegin dagar í Hrísey fara fram í þriðja skiptið um helgina. Skipuleggjandi segir hátíðina í ár þá glæsilegustu til þessa og segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að fagna fjölbreytileikanum. Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“ Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“
Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira