Tíu leikmenn Real Madrid lönduðu fyrsta sigri Xabi Alonso Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 21:03 Arda Gueler og Trent Alexander-Arnold fagna saman marki þess fyrrnefnda sem kom Real Madrid í 2-0 í kvöld. Getty/Richard Pelham/ Real Madrid vann í kvöld sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti félagsliða og um leið sinn fyrsta leik undir stjórn Xabi Alonso. Real Madrid gerði jafntefli i fyrsta leik sínum á mótinu en vann 3-1 sigur á Pachuca frá Mexíkó í kvöld. Spænska stórliðið lenti manni undir eftir aðeins sjö mínútna leik þegar Raul Asencio fékk rautt spjald fyrir mótmæli. Real Madrid spilaði því manni færri í 83 mínútu en vann samt öruggan sigur. Eftir sigurinn þá er Real Madrid (4 stig) á toppi riðilsins en bæði RB Salzburg (3 stig) og Al Hilal (1 stig) eiga leik inni. Jude Bellingham kom Real samt sem áður í 1-0 á 35. mínútu eftir sendingu frá Francisco Garcia og Tyrkinn bætti við öðru marki á 43. mínútu eftir sendingu frá Gonzalo Garcia Staðan var orðin 3-0 á 70. mínútu þegar Federico Valverde skoraði laglegt mark eftir sendingu frá Brahim Diaz. Elias Montiel minnkaði munninn í 3-1 á 80. mínútu. Juventus vann 4-1 sigur á Wydad Casablanca fyrr í dag. Ítalska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum með markatölunni 9-1. Manchester City vann 2-0 sigur á Wydad í fyrstu umferðinni. Fyrsta markið var sjálfsmark Abdelmounaim Boutouil á sjöttu mínútu en Kenan Yildiz kom Juventus í 2-0 á 16. mínútu. Thembinkosi Lorch minnkaði muninn í 2-1 á 25. mínútu. Juventus skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum, Kenan Yildiz bætti við sínu öðru marki á 69. mínútu og Dusan Vlahovic skoraði síðasta mark leiksins úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Yildiz er kominn með þrjú mörk í keppninni og er einn af markahæstu leikmönnum mótsins. HM félagsliða í fótbolta 2025 Spænski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Real Madrid gerði jafntefli i fyrsta leik sínum á mótinu en vann 3-1 sigur á Pachuca frá Mexíkó í kvöld. Spænska stórliðið lenti manni undir eftir aðeins sjö mínútna leik þegar Raul Asencio fékk rautt spjald fyrir mótmæli. Real Madrid spilaði því manni færri í 83 mínútu en vann samt öruggan sigur. Eftir sigurinn þá er Real Madrid (4 stig) á toppi riðilsins en bæði RB Salzburg (3 stig) og Al Hilal (1 stig) eiga leik inni. Jude Bellingham kom Real samt sem áður í 1-0 á 35. mínútu eftir sendingu frá Francisco Garcia og Tyrkinn bætti við öðru marki á 43. mínútu eftir sendingu frá Gonzalo Garcia Staðan var orðin 3-0 á 70. mínútu þegar Federico Valverde skoraði laglegt mark eftir sendingu frá Brahim Diaz. Elias Montiel minnkaði munninn í 3-1 á 80. mínútu. Juventus vann 4-1 sigur á Wydad Casablanca fyrr í dag. Ítalska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum með markatölunni 9-1. Manchester City vann 2-0 sigur á Wydad í fyrstu umferðinni. Fyrsta markið var sjálfsmark Abdelmounaim Boutouil á sjöttu mínútu en Kenan Yildiz kom Juventus í 2-0 á 16. mínútu. Thembinkosi Lorch minnkaði muninn í 2-1 á 25. mínútu. Juventus skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum, Kenan Yildiz bætti við sínu öðru marki á 69. mínútu og Dusan Vlahovic skoraði síðasta mark leiksins úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Yildiz er kominn með þrjú mörk í keppninni og er einn af markahæstu leikmönnum mótsins.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Spænski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira