Ólympíuleikarnir kostuðu frönsku þjóðina 860 milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 20:31 Eiffelturninn skreyttur Ólympíuhringunum í fyrrahaust. Ólympíuleikarnir eru vissulega mikil auglýsing fyrir borg eins og París er kostnaðurinn er líka gríðarlegur. Getty/Lucas Neves Frakkar héldu Sumarólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra fyrir ári síðan og nú liggur heildaruppgjörið fyrir. Leikarnir kostuðu svo sannarlega sitt. Það er mjög dýrt að halda Ólympíuleikanna og gestgjafarnir koma aldrei út í plús. Kostnaðurinn er þó mismikill og það er óhætt að segja að Frakkar lendi illa í því fjárhagslega að hafa haldið leikana 2024. Frönsk yfirvöld hafa nú greint frá því að leikarnir hafi kostað frönsku þjóðina rétt undir sex milljörðum evra sem gera um 860 milljarða íslenskra króna. Frakkar eru um 68 milljónir talsins og því kostuðu leikarnir rúmar tólf þúsund krónur einasta Frakka. Frönsk skattaryfirvöld hafa reiknað út kostnaðinn en þetta er bara fyrsta yfirferð þeirra og fyrsta áætlun. Starfsmenn eiga eftir að fara betur yfir allar tölur áður en lokatölurnar verða endanlega opinberaðar. Skipulag leikjanna kostaði franska ríkið 32,3 milljarða evra en þar af fóru 16,3 milljarðar evra í öryggismál. Vinna við íþróttaleikvanga, byggingar og samgöngumál voru 37,2 milljarðar evra að auki. Sumarólympíuleikarnir fóru fram frá 26. júlí til 11. ágúst í fyrra en Ólympíumót fatlaðra var síðan haldið frá 29. ágúst til 8. september. Næstu Sumarólympíuleikar fram síðan í Los Angels í Bandaríkjunum 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Næstu Ólympíuleikar eru aftur á móti Vetrarólympíuleikarnir í Mílanó og Cortina d'Ampezzo í ítölsku Ölpunum snemma á næsta ári. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Það er mjög dýrt að halda Ólympíuleikanna og gestgjafarnir koma aldrei út í plús. Kostnaðurinn er þó mismikill og það er óhætt að segja að Frakkar lendi illa í því fjárhagslega að hafa haldið leikana 2024. Frönsk yfirvöld hafa nú greint frá því að leikarnir hafi kostað frönsku þjóðina rétt undir sex milljörðum evra sem gera um 860 milljarða íslenskra króna. Frakkar eru um 68 milljónir talsins og því kostuðu leikarnir rúmar tólf þúsund krónur einasta Frakka. Frönsk skattaryfirvöld hafa reiknað út kostnaðinn en þetta er bara fyrsta yfirferð þeirra og fyrsta áætlun. Starfsmenn eiga eftir að fara betur yfir allar tölur áður en lokatölurnar verða endanlega opinberaðar. Skipulag leikjanna kostaði franska ríkið 32,3 milljarða evra en þar af fóru 16,3 milljarðar evra í öryggismál. Vinna við íþróttaleikvanga, byggingar og samgöngumál voru 37,2 milljarðar evra að auki. Sumarólympíuleikarnir fóru fram frá 26. júlí til 11. ágúst í fyrra en Ólympíumót fatlaðra var síðan haldið frá 29. ágúst til 8. september. Næstu Sumarólympíuleikar fram síðan í Los Angels í Bandaríkjunum 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Næstu Ólympíuleikar eru aftur á móti Vetrarólympíuleikarnir í Mílanó og Cortina d'Ampezzo í ítölsku Ölpunum snemma á næsta ári.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira