Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 07:49 Leikmenn Auckland fögnuðu vel í leikslok eftir að hafa náð óvæntu jafntefli. Patrick Smith - FIFA/FIFA via Getty Images Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fáir bjuggust við miklu frá Auckland í leik gærkvöldsins eftir að liðið tapaði með samanlagt sextán mörkum gegn Benfica og Bayern í fyrstu tveimur leikjunum. Christian Gray, sem er kennari í hlutastarfi, skoraði hins vegar eina mark liðsins í upphafi seinni hálfleiks, eftir að liðið hafði varist vel í fyrri hálfleik. Auckland hélt markinu hreinu í tæpan hálftíma til viðbótar en fékk svo á sig óheppilegt jöfnunarmark þegar skalli frá sóknarmanni small í stönginni, fór í markmanninn og inn. Fljótlega eftir jöfnunarmarkið var leiknum frestað um fjörutíu mínútur vegna veðurs. Eftir að hann hófst að nýju var Boca mun betri aðilinn en tókst ekki að setja sigurmarkið. AUCKLAND CITY FC GET A POINT AGAINST BOCA JUNIORS! 🔥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #AKLBOC pic.twitter.com/tPGUqY0CCc— DAZN Football (@DAZNFootball) June 24, 2025 Auckland endar mótið því með eitt stig í neðsta sæti C-riðilsins, en stigið færir félaginu eina milljón dollara í verðlaunafé. Alls fær Auckland því rúma fjóra og hálfa milljón dollara fyrir sína þátttöku í mótinu, sem er töluvert meira fé en félagið hefur nokkurn tímann fengið áður úr einu móti. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Fáir bjuggust við miklu frá Auckland í leik gærkvöldsins eftir að liðið tapaði með samanlagt sextán mörkum gegn Benfica og Bayern í fyrstu tveimur leikjunum. Christian Gray, sem er kennari í hlutastarfi, skoraði hins vegar eina mark liðsins í upphafi seinni hálfleiks, eftir að liðið hafði varist vel í fyrri hálfleik. Auckland hélt markinu hreinu í tæpan hálftíma til viðbótar en fékk svo á sig óheppilegt jöfnunarmark þegar skalli frá sóknarmanni small í stönginni, fór í markmanninn og inn. Fljótlega eftir jöfnunarmarkið var leiknum frestað um fjörutíu mínútur vegna veðurs. Eftir að hann hófst að nýju var Boca mun betri aðilinn en tókst ekki að setja sigurmarkið. AUCKLAND CITY FC GET A POINT AGAINST BOCA JUNIORS! 🔥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #AKLBOC pic.twitter.com/tPGUqY0CCc— DAZN Football (@DAZNFootball) June 24, 2025 Auckland endar mótið því með eitt stig í neðsta sæti C-riðilsins, en stigið færir félaginu eina milljón dollara í verðlaunafé. Alls fær Auckland því rúma fjóra og hálfa milljón dollara fyrir sína þátttöku í mótinu, sem er töluvert meira fé en félagið hefur nokkurn tímann fengið áður úr einu móti.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira