„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2025 08:00 Guardiola hefur verið hrifinn af spilamennsku sinna manna á mótinu. Alex Grimm/Getty Images Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira