„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júní 2025 19:00 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða ef verðbólga heldur áfram að aukast að mati fjármálaráðherra. Nýjar tölur sem sýna verðhækkanir umfram væntingar séu mikil vonbrigði. Ársverðbólga mælist nú 4,2 prósent og eykst um 0,4 prósentustig frá því í síðasta mánuði. Sérfræðingar sem fréttastofa hefur rætt við í dag segja svo mikla hækkun hafa komið þeim í opna skjöldu. Verðbólgan sé nú yfir efri vikmörkum markmiðs Seðlabanka Íslands, sem hljóðar upp á fjögurra prósenta verðbólgu og líklegt sé því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum við næstu ákvörðun peningastefnunefndar í ágúst og mögulega út árið. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir nýjar verðbólgutölur mikil vonbrigði. „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur og við höfum lagt mjög mikið upp úr því oað stuðla að því og styðja Seðlabankann í því að ná niður verðbólgu.“ Hann segir ýmsar hækkanir hafa orðið sem ekki hafi verið búist við, meðal annars fór verð á flugfargjöldum til útlanda upp um 12,7 prósent. „Það eru þarna liðir sem ættu ekki að vera að hækka. Krónan hefur verið mjög sterk og olíuverð er að lækka, við erum þess vegna mjög vonsvikin.“ Ráðherra segir hugsanlegt að bregðast þurfi við. „Við þurfum að grípa til aðgerða ef þetta heldur áfram, eins og ég segi, þarna á ekki að vera ástæða, þetta á ekki að vera kostnaðardrifin verðbólga þannig að við þurfum að fara yfir þetta nákvæmlega.“ Sumar hækkanirnar séu sveiflukenndar en skoða þurfi málið betur. „Ferðir eru þannig að þær sveiflast upp og niður en við þurfum bara að greina þetta nákvæmlega núna og velta fyrir okkur hvað við getum gert.“ Efnahagsmál Verðlag Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rekstraráfall eins stærsta viðskiptavinarins hefur áhrif á Eimskip Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Sjá meira
Ársverðbólga mælist nú 4,2 prósent og eykst um 0,4 prósentustig frá því í síðasta mánuði. Sérfræðingar sem fréttastofa hefur rætt við í dag segja svo mikla hækkun hafa komið þeim í opna skjöldu. Verðbólgan sé nú yfir efri vikmörkum markmiðs Seðlabanka Íslands, sem hljóðar upp á fjögurra prósenta verðbólgu og líklegt sé því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum við næstu ákvörðun peningastefnunefndar í ágúst og mögulega út árið. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir nýjar verðbólgutölur mikil vonbrigði. „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur og við höfum lagt mjög mikið upp úr því oað stuðla að því og styðja Seðlabankann í því að ná niður verðbólgu.“ Hann segir ýmsar hækkanir hafa orðið sem ekki hafi verið búist við, meðal annars fór verð á flugfargjöldum til útlanda upp um 12,7 prósent. „Það eru þarna liðir sem ættu ekki að vera að hækka. Krónan hefur verið mjög sterk og olíuverð er að lækka, við erum þess vegna mjög vonsvikin.“ Ráðherra segir hugsanlegt að bregðast þurfi við. „Við þurfum að grípa til aðgerða ef þetta heldur áfram, eins og ég segi, þarna á ekki að vera ástæða, þetta á ekki að vera kostnaðardrifin verðbólga þannig að við þurfum að fara yfir þetta nákvæmlega.“ Sumar hækkanirnar séu sveiflukenndar en skoða þurfi málið betur. „Ferðir eru þannig að þær sveiflast upp og niður en við þurfum bara að greina þetta nákvæmlega núna og velta fyrir okkur hvað við getum gert.“
Efnahagsmál Verðlag Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rekstraráfall eins stærsta viðskiptavinarins hefur áhrif á Eimskip Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Sjá meira