Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. júní 2025 17:28 Jóhann Páll Jóhannsson er orku- og loftslagsmálaráðherra. Vísir/Einar Kostnaður orku- og loftslagsráðuneytisins og undirstofnana þess frá árinu 2017 við þjónustu, ráðgjöf, stefnumótun og fræðslu sem útvistað hefur verið og tengist jafnréttismálum og kynjafræði, nam 16.235.491 krónum. Kostnaðurinn er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar. Þetta kemur fram í skriflegu svari ráðuneytisins við fyrirspurn Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins. „Kostnaður ráðuneytisins vegna þjónustu, ráðgjafar, stefnumótunar og fræðslu á sviði jafnréttismála og kynjafræði er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar sem er lögbundin skylda og liður í framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna,“ segir í svari ráðuneytisins en þar kennir ýmissa grasa. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess var eftirfarandi: Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið greiddi samtals 4.158.777 krónur, að stærstum hluta vegna kostnaðar tengdum Jafnlaunavottun. Kostnaðurinn er sundurliðaður, en ráðuneytið greiddi Eflu hf. 174.530 krónur árið 2023 fyrir innri úttekt á jafnlaunavottun, og 150.586 fyrir sömu þjónustu árið 2022. Þá greiddi ráðuneytið 31.200 krónur til Háskóla Íslands fyrir námskeið vegna #MeToo árið 2022. Íslenskar orkurannsóknir greiddu samtals 1.605.477 krónur, ýmist vegna úttektar á jafnlaunavottun eða vegna ráðgjafar um jafnlaunakerfi. Landmælingar Íslands greiddu samtals 905.213 krónur árin 2020 - 2023, allt vegna jafnlaunavottunar. Náttúrufræðistofnun Íslands greiddi samtals 1.395.000 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Orkustofnun greiddi 1.951.765 árin 2020 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Umhverfisstofnun greiddi 2.854.857 krónur árin 2017 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Vatnajökulsþjóðgarður greiddi samtals 1.435.400 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Veðurstofa Íslands greiddi 1.929.002 krónur árin 2019, vegna jafnlaunavottunar. Ítarlegri sundurliðun má finna á vef Alþingis. Jafnréttismál Rekstur hins opinbera Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari ráðuneytisins við fyrirspurn Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins. „Kostnaður ráðuneytisins vegna þjónustu, ráðgjafar, stefnumótunar og fræðslu á sviði jafnréttismála og kynjafræði er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar sem er lögbundin skylda og liður í framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna,“ segir í svari ráðuneytisins en þar kennir ýmissa grasa. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess var eftirfarandi: Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið greiddi samtals 4.158.777 krónur, að stærstum hluta vegna kostnaðar tengdum Jafnlaunavottun. Kostnaðurinn er sundurliðaður, en ráðuneytið greiddi Eflu hf. 174.530 krónur árið 2023 fyrir innri úttekt á jafnlaunavottun, og 150.586 fyrir sömu þjónustu árið 2022. Þá greiddi ráðuneytið 31.200 krónur til Háskóla Íslands fyrir námskeið vegna #MeToo árið 2022. Íslenskar orkurannsóknir greiddu samtals 1.605.477 krónur, ýmist vegna úttektar á jafnlaunavottun eða vegna ráðgjafar um jafnlaunakerfi. Landmælingar Íslands greiddu samtals 905.213 krónur árin 2020 - 2023, allt vegna jafnlaunavottunar. Náttúrufræðistofnun Íslands greiddi samtals 1.395.000 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Orkustofnun greiddi 1.951.765 árin 2020 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Umhverfisstofnun greiddi 2.854.857 krónur árin 2017 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Vatnajökulsþjóðgarður greiddi samtals 1.435.400 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Veðurstofa Íslands greiddi 1.929.002 krónur árin 2019, vegna jafnlaunavottunar. Ítarlegri sundurliðun má finna á vef Alþingis.
Jafnréttismál Rekstur hins opinbera Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Sjá meira