Snurða hljóp á þráðinn í nótt Sunna Sæmundsdóttir skrifar 30. júní 2025 13:08 Enn ríkis óvissa um hvaða mál hljóta afgreiðslu fyrir þingfrestun. vísir/Arnar Formenn þingflokka reyna nú að ná saman um þinglok og hafa fundað stíft undanfarna daga. Eftir ágætis gang í samtalinu um helgina þykir nú meiri óvissa uppi samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Öll mál ríkisstjórnarinnar eru undir í samtalinu segir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Starfsáætlun Alþingis var kippt úr sambandi fyrir tæpum mánuði en samkvæmt henni var stefnt að þingfrestun hinn þrettánda júní. Enn er þó fundað á Alþingi og standa umræður um breytingar á veiðigjaldi nú yfir. Þingflokksformenn reyna nú að ná saman um þinglok og hafa fundað stíft undanfarna daga. „Við þingflokksformenn höfum fundað svo gott sem alla helgina og fram á nótt og ég hef ekki fundið neitt annað en einlægan samningsvilja beggja vegna borðsins,“ segir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Ljóst er að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi og trúnaður ríkir um það sem fer þar fram. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu miðaði viðræðum áfram um helgina en snurða hljóp á þráðinn í nótt og meiri óvissa þykir nú ríkja um framhaldið. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir samningsvilja fyrir hendi. Samkomulag hefur þó enn ekki náðst.Vísir/Einar Þingflokksformenn funduðu með forseta Alþingis í morgun og ekki er útilokað að þeir muni funda í dag þrátt fyrir að ekkert hafi verið ákveðið. Er eitthvað farið að sjást til lands? „Þetta er eins og öldufallið. Við komumst talsvert áfram og svo kemur smá hikst en svo er haldið áfram,“ segir Hildur. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Starfsáætlun Alþingis var kippt úr sambandi fyrir tæpum mánuði en samkvæmt henni var stefnt að þingfrestun hinn þrettánda júní. Enn er þó fundað á Alþingi og standa umræður um breytingar á veiðigjaldi nú yfir. Þingflokksformenn reyna nú að ná saman um þinglok og hafa fundað stíft undanfarna daga. „Við þingflokksformenn höfum fundað svo gott sem alla helgina og fram á nótt og ég hef ekki fundið neitt annað en einlægan samningsvilja beggja vegna borðsins,“ segir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Ljóst er að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi og trúnaður ríkir um það sem fer þar fram. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu miðaði viðræðum áfram um helgina en snurða hljóp á þráðinn í nótt og meiri óvissa þykir nú ríkja um framhaldið. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir samningsvilja fyrir hendi. Samkomulag hefur þó enn ekki náðst.Vísir/Einar Þingflokksformenn funduðu með forseta Alþingis í morgun og ekki er útilokað að þeir muni funda í dag þrátt fyrir að ekkert hafi verið ákveðið. Er eitthvað farið að sjást til lands? „Þetta er eins og öldufallið. Við komumst talsvert áfram og svo kemur smá hikst en svo er haldið áfram,“ segir Hildur.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira