„Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. júní 2025 15:01 Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi. Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör þegar ljósmyndasýningin Að-drag-andi opnaði í hommalegustu blómabúðininni í bænum á dögunum. Margir lögðu leið sína í Grímsbæ til að virða einstakar ljósmyndir Írisar Ann fyrir sér. Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir
Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira