Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2025 10:32 Fabio Deivson Lopes Maciel er magnaður markmaður. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Fabio Deivson Lopes Maciel, 44 ára gamall markmaður Fluminense, er langelsti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann hefur slegið heimsmet ítalska markmannsins Gianluigi Buffon fyrir að halda marki oftast hreinu og er nú á leið með að verða leikjahæsti fótboltamaður allra tíma. Fabio átti stjörnuleik í gærkvöldi þegar Fluminense frá Brasilíu sló ítalska stórliðið Inter úr leik með 2-0 sigri í sextán liða úrslitum HM. Markmaðurinn, sem lætur fertuga liðsfélaga sinn Thiago Silva líta út fyrir að vera ungan, átti fjórar góður vörslur og fagnaði vel eftir að hafa varið gott skot með fætinum á lokamínútunum. This is what it means for Fluzão ❤️💚Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #INTFLU pic.twitter.com/l48F990sRX— DAZN Football (@DAZNFootball) June 30, 2025 Þetta var í 508. sinn á ferlinum sem Fabio heldur hreinu en fjórum dögum áður hafði hann eignast heimsmetið í greininni og tekið fram úr Gianluigi Buffon, sem hélt 506 sinnum hreinu á sínum ferli. Ekki nóg með það heldur er Fabio nú aðeins tíu leikjum frá því að verða leikjahæsti leikmaður allra tíma, sem er einstaklega merkilegt í ljósi þess að hann hefur aldrei spilað fyrir brasilíska landsliðið. Ferill hans hófst árið 1997 og síðan þá hefur Fabio spilað 1378 leiki fótboltaleiki, aðeins níu leikjum minna en leikjahæsti maður allra tíma, enski markmaðurinn Peter Shilton sem spilaði 1387 leiki á sínum ferli. Mjög stutt í metið en svo verður spurning hversu lengi Fabio heldur því, Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu með 1286 leiki og gæti toppað þá báða þegar öllu er aflokið. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Fabio átti stjörnuleik í gærkvöldi þegar Fluminense frá Brasilíu sló ítalska stórliðið Inter úr leik með 2-0 sigri í sextán liða úrslitum HM. Markmaðurinn, sem lætur fertuga liðsfélaga sinn Thiago Silva líta út fyrir að vera ungan, átti fjórar góður vörslur og fagnaði vel eftir að hafa varið gott skot með fætinum á lokamínútunum. This is what it means for Fluzão ❤️💚Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #INTFLU pic.twitter.com/l48F990sRX— DAZN Football (@DAZNFootball) June 30, 2025 Þetta var í 508. sinn á ferlinum sem Fabio heldur hreinu en fjórum dögum áður hafði hann eignast heimsmetið í greininni og tekið fram úr Gianluigi Buffon, sem hélt 506 sinnum hreinu á sínum ferli. Ekki nóg með það heldur er Fabio nú aðeins tíu leikjum frá því að verða leikjahæsti leikmaður allra tíma, sem er einstaklega merkilegt í ljósi þess að hann hefur aldrei spilað fyrir brasilíska landsliðið. Ferill hans hófst árið 1997 og síðan þá hefur Fabio spilað 1378 leiki fótboltaleiki, aðeins níu leikjum minna en leikjahæsti maður allra tíma, enski markmaðurinn Peter Shilton sem spilaði 1387 leiki á sínum ferli. Mjög stutt í metið en svo verður spurning hversu lengi Fabio heldur því, Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu með 1286 leiki og gæti toppað þá báða þegar öllu er aflokið.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira