Innlent

Þing­fundi slitið klukkan hálf fimm í nótt

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Engar frengir hafa borist af mögulegum þinglokum.
Engar frengir hafa borist af mögulegum þinglokum. Vísir/Vilhelm

Þingfundur stóð yfir langt fram á nótt og var ekki slitið fyrr en hálf fimm. Þingfundur hefst að nýju klukkan 10, þar sem eina þingmálið á dagskrá er veiðigjaldið.

Á mælendaskrá eru meðal annarra Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, og Ingibjörg Davíðsdóttir, þingmaður Miðflokksins, sem bæði munu halda sína 42. ræðu um málið.

Engar fregnir hafa borist af mögulegum þinglokum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×