„Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 12:45 Oliver Giroud og Hákon Arnar eru orðnir liðsfélagar hjá Lille. getty Markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi, Oliver Giroud, er orðinn liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille í frönsku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn stæðilegi er spenntur fyrir því að miðla sinni reynslu til ungra leikmanna liðsins. „Mér fannst þetta fullkominn tímapunktur til að snúa aftur í frönsku úrvalsdeildina, þrettán árum eftir að ég fór. Ég hef alltaf litið á Lille sem topplið… Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur, sem þarf á reynslumiklum leikmönnum eins og mér að halda. Þannig að ég verð líka mikið í því hlutverki“ sagði Giroud eftir að skiptin voru frágengin í gærkvöldi. Olivier Giroud au LOSC, c'est bien réel ! 😍Revivez les coulisses de son arrivée 👀Vous êtes heureux ce matin ? 😁 pic.twitter.com/4atcGKWtBm— LOSC (@losclive) July 2, 2025 Giroud kemur inn í leikmannahópinn á sama tíma og framherjinn Jonathan David er að fara frá félaginu. Lille hefur einnig verið orðað við Hamza Igamane, sem sló í gegn með Rangers í Skotlandi á síðasta tímabili. Jonathan David var algjör fastamaður í liði Lille þannig að Hákon Arnar þarf að venjast því að spila með nýjan mann fyrir framan sig. Giroud ætti að geta miðlað góðri reynslu, eftir að hafa eytt níu árum á Englandi með Arsenal og Chelsea þar sem hann vann FA bikarinn fjórum sinnum ásamt Evrópu- og Meistaradeildinni. Síðan þá hefur hann spilað með AC Milan og unnið ítölsku úrvalsdeildina en á síðasta tímabili var Giroud hjá LA FC í Bandaríkjunum og skoraði lítið. Franski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
„Mér fannst þetta fullkominn tímapunktur til að snúa aftur í frönsku úrvalsdeildina, þrettán árum eftir að ég fór. Ég hef alltaf litið á Lille sem topplið… Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur, sem þarf á reynslumiklum leikmönnum eins og mér að halda. Þannig að ég verð líka mikið í því hlutverki“ sagði Giroud eftir að skiptin voru frágengin í gærkvöldi. Olivier Giroud au LOSC, c'est bien réel ! 😍Revivez les coulisses de son arrivée 👀Vous êtes heureux ce matin ? 😁 pic.twitter.com/4atcGKWtBm— LOSC (@losclive) July 2, 2025 Giroud kemur inn í leikmannahópinn á sama tíma og framherjinn Jonathan David er að fara frá félaginu. Lille hefur einnig verið orðað við Hamza Igamane, sem sló í gegn með Rangers í Skotlandi á síðasta tímabili. Jonathan David var algjör fastamaður í liði Lille þannig að Hákon Arnar þarf að venjast því að spila með nýjan mann fyrir framan sig. Giroud ætti að geta miðlað góðri reynslu, eftir að hafa eytt níu árum á Englandi með Arsenal og Chelsea þar sem hann vann FA bikarinn fjórum sinnum ásamt Evrópu- og Meistaradeildinni. Síðan þá hefur hann spilað með AC Milan og unnið ítölsku úrvalsdeildina en á síðasta tímabili var Giroud hjá LA FC í Bandaríkjunum og skoraði lítið.
Franski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira