Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júlí 2025 15:31 Hildur Rut deilir reglulega girnilegum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Sumarið kallar á létta og litríka rétti sem kæta bragðlaukana. Matgæðingurinn Hildur Rut Ingimarsdóttir deilir hér ljúffengu og matarmiklu barbecue kjúklingasalati sem hentar einstaklega vel á heitum sumardegi. BBQ kjúklingasalat með ananas, avókadó og kaldri jógúrtsósu Réttur fyrir fjóra Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar 1 msk ólífuolía 1 dl BBQ sósa 1 dl smátt skorinn niðursoðinn ananas (með 1-2 msk safa) 1 tsk chipotle mauk 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk paprikuduft Aðferð: Byrjið á að blanda kjúklingnum saman í skál með BBQ sósu, ananas, ólífuolíu, chipotle mauki, hvítlauksdufti, paprikuduft, salti og pipar. Látið marinerast í a.m.k. 30-60 mínútur – eða yfir daginn ef þið hafið tíma.Hitið grillið vel og penslið það létt með olíu. Grillið kjúklingalærin í 4–5 mínútur á hvorri hlið, eða þar til þau eru elduð í gegn og fallega gljáð. Jógúrtsósa með lime & steinselju Hráefni: 200 g grísk jógúrt 1 msk majónes Safi úr ½ lime 1 hvítlauksrif, pressað eða 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk hunang 1 msk steinselja Salt og pipar Aðferð: Blandið saman öllum hráefnum í jógúrtsósuna og smakkið til með salti, pipar og lime. Kælið í ísskáp þar til salatið er tilbúið. Grænmeti, hnetur og ostur Hráefni: Salat eftir smekk 1 avókadó, skorinn í bita ¼ rauðlaukur, í þunnar sneiðar 2 dl kirsuberjatómatar, skornir í tvennt ½ dl ristaðar pistasíur Fetaostur eftir smekk (mér finnst best að nota hreinan) Aðferð: Skerið kjúklinginn í strimla eða bita þegar þau eru tilbúin og látið hvíla örlítið. Setjið salat, kirsuberjatómata, rauðlauk, avókadó, kjúklinginn, pistasíur og fetaost í skál eða á stórt fat. Dreifið sósunni yfir salatið eða berið hana fram til hliðar – og njótið! View this post on Instagram A post shared by Hildur Rut (@hildurrutingimars) Matur Salat Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
BBQ kjúklingasalat með ananas, avókadó og kaldri jógúrtsósu Réttur fyrir fjóra Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar 1 msk ólífuolía 1 dl BBQ sósa 1 dl smátt skorinn niðursoðinn ananas (með 1-2 msk safa) 1 tsk chipotle mauk 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk paprikuduft Aðferð: Byrjið á að blanda kjúklingnum saman í skál með BBQ sósu, ananas, ólífuolíu, chipotle mauki, hvítlauksdufti, paprikuduft, salti og pipar. Látið marinerast í a.m.k. 30-60 mínútur – eða yfir daginn ef þið hafið tíma.Hitið grillið vel og penslið það létt með olíu. Grillið kjúklingalærin í 4–5 mínútur á hvorri hlið, eða þar til þau eru elduð í gegn og fallega gljáð. Jógúrtsósa með lime & steinselju Hráefni: 200 g grísk jógúrt 1 msk majónes Safi úr ½ lime 1 hvítlauksrif, pressað eða 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk hunang 1 msk steinselja Salt og pipar Aðferð: Blandið saman öllum hráefnum í jógúrtsósuna og smakkið til með salti, pipar og lime. Kælið í ísskáp þar til salatið er tilbúið. Grænmeti, hnetur og ostur Hráefni: Salat eftir smekk 1 avókadó, skorinn í bita ¼ rauðlaukur, í þunnar sneiðar 2 dl kirsuberjatómatar, skornir í tvennt ½ dl ristaðar pistasíur Fetaostur eftir smekk (mér finnst best að nota hreinan) Aðferð: Skerið kjúklinginn í strimla eða bita þegar þau eru tilbúin og látið hvíla örlítið. Setjið salat, kirsuberjatómata, rauðlauk, avókadó, kjúklinginn, pistasíur og fetaost í skál eða á stórt fat. Dreifið sósunni yfir salatið eða berið hana fram til hliðar – og njótið! View this post on Instagram A post shared by Hildur Rut (@hildurrutingimars)
Matur Salat Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira