Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 17:03 Cole Palmer og félagar í Chelsea fagna sigri í Sambandsdeildinni í vor. Getty/James Gill Knattspyrnusamband Evrópu hefur sektað stórliðin Barcelona og Chelsea um risastórar upphæðir vegna brota þeirra á rekstrarreglum sambandsins. Enska úrvalsdeildafélagið Chelsea fær tuttugu milljóna evru sekt sem jafngildir 2,9 milljörðum íslenskra króna. Spænska félagið Barcelona fær fimmtán milljóna evru sekt sem jafngildir 2,1 milljarði íslenskra króna. Bæði félög sættu rannsókn á rekstri sínum í langan tíma og nú er niðurstaðan klár. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í nýja leikmenn undanfarin ár en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá sætti UEFA sig ekki við það að sala á tveimur hótelum árið 2022 kæmi á móti þeirri eyðslu. Rekstur Barcelona hefur verið mjög þungur, þeir misstu frá sér Lionel Messi af því að þeir komu samningi hans ekki undir launaþak spænsku deildarinnar og hefur líka gengið mjög illa að fá keppnisleyfi fyrir nýja leikmenn undanfarin misseri. Sekt Chelsea deilir nú metinu yfir hæstu sekt frá UEFA með Manchester City og Paris Saint-Germain frá 2024. Þetta þýðir jafnframt að bæði félög eiga von á enn stærri sektum gerðist þau aftur brotlega á rekstrarreglum UEFA á næstu tímabilum. Fleiri félög fengu einnig sekt eða: Olympique Lyon (12,5 milljónir evra), Aston Villa (11 milljónir evra) og AS Roma (3 milljónir evra). UEFA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Enska úrvalsdeildafélagið Chelsea fær tuttugu milljóna evru sekt sem jafngildir 2,9 milljörðum íslenskra króna. Spænska félagið Barcelona fær fimmtán milljóna evru sekt sem jafngildir 2,1 milljarði íslenskra króna. Bæði félög sættu rannsókn á rekstri sínum í langan tíma og nú er niðurstaðan klár. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í nýja leikmenn undanfarin ár en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá sætti UEFA sig ekki við það að sala á tveimur hótelum árið 2022 kæmi á móti þeirri eyðslu. Rekstur Barcelona hefur verið mjög þungur, þeir misstu frá sér Lionel Messi af því að þeir komu samningi hans ekki undir launaþak spænsku deildarinnar og hefur líka gengið mjög illa að fá keppnisleyfi fyrir nýja leikmenn undanfarin misseri. Sekt Chelsea deilir nú metinu yfir hæstu sekt frá UEFA með Manchester City og Paris Saint-Germain frá 2024. Þetta þýðir jafnframt að bæði félög eiga von á enn stærri sektum gerðist þau aftur brotlega á rekstrarreglum UEFA á næstu tímabilum. Fleiri félög fengu einnig sekt eða: Olympique Lyon (12,5 milljónir evra), Aston Villa (11 milljónir evra) og AS Roma (3 milljónir evra).
UEFA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira