Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 19:02 Marcus Rashford hefur líklegast spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Hann klæðist í það minnsta ekki tíunni aftur. Getty/Shaun Botterill Enski fótboltamaðurinn Marcus Rashford er búinn að missa tíuna hjá Manchester United því það er kominn nýr leikmaður með þetta virta númer hjá félaginu. Matheus Cunha, sem United keypti fyrir 62,5 milljónir punda frá Wolverhampton Wanderers, verður í treyju númer tíu á næstu leiktíð. Það er ekki nóg með að Rashford sé búinn að missa tíuna þá er hann líka er einn af fimm leikmönnum United liðsins sem voru beðnir um það að vera lengur í sumarfríi. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Þeir Rashford, Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia eru líklega allir á förum frá United í sumar og þjónustu þeirra er ekki óskað þegar undirbúningatímabilið hefst. Rashford er enn bara 27 ára gamall og var í augum flestra framtíðarstórstjarna félagsins. Hann lenti hins vegar upp á kant við Ruben Amorim þjálfara á síðustu leiktíð og var lánaður til Aston Villa. Leikmennirnir fimm munu þurfa að skila sér til æfinga seinna í júlímánuði takist félaginu ekki að selja þá til annars félags. United ferðast til Chicago í Bandaríkjunum 22. júlí en enska félagið mun spila þrjá æfingarleiki þar. Samkvæmt heimildum ESPN þá vonast Rashford enn til þess að komast il Barcelona og það eru auknar líkur á því eftir að Nico Williams ákvað að vera áfram hjá Athletic Bilbao. Bayern München er líka annar mögulegur framtíðarstaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Matheus Cunha, sem United keypti fyrir 62,5 milljónir punda frá Wolverhampton Wanderers, verður í treyju númer tíu á næstu leiktíð. Það er ekki nóg með að Rashford sé búinn að missa tíuna þá er hann líka er einn af fimm leikmönnum United liðsins sem voru beðnir um það að vera lengur í sumarfríi. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Þeir Rashford, Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia eru líklega allir á förum frá United í sumar og þjónustu þeirra er ekki óskað þegar undirbúningatímabilið hefst. Rashford er enn bara 27 ára gamall og var í augum flestra framtíðarstórstjarna félagsins. Hann lenti hins vegar upp á kant við Ruben Amorim þjálfara á síðustu leiktíð og var lánaður til Aston Villa. Leikmennirnir fimm munu þurfa að skila sér til æfinga seinna í júlímánuði takist félaginu ekki að selja þá til annars félags. United ferðast til Chicago í Bandaríkjunum 22. júlí en enska félagið mun spila þrjá æfingarleiki þar. Samkvæmt heimildum ESPN þá vonast Rashford enn til þess að komast il Barcelona og það eru auknar líkur á því eftir að Nico Williams ákvað að vera áfram hjá Athletic Bilbao. Bayern München er líka annar mögulegur framtíðarstaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira