Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júlí 2025 09:45 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Ásgeir Margeirsson formaður stjórnar Qair Ísland ehf., margreyndur á orkumarkaði, ræðir orkumál og þróun þeirra á landinu. Ásgeir gagnrýnir harkalega yfirgang hins opinbera á þessum markaði og spáir síhækkandi orkuverði til almennings og fyrirtækja enda sé framboðið ófullnægjandi. Marinó G. Njálsson ráðgjafi, ræðir efnahagsmál. verðbólgu og vexti og gagnrýnir Seðlabankann fyrir aðgerðir í vaxtamálum. Hann segir dökk ský á lofti í íslenskum efnahagsmálum, m.a. vegna styrkingar krónu og lækkun vaxta og verðbólgu sé ekki í spilunum sem stendur, þvert á væntingar. Pawel Bartoszek og Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismenn, ræða stöðuna á þinginu og mál sem þar eru að gerjast. Hefur þingið tapað allri virðingu og ættu menn að einbeita sér að öðru þar en að halda endalausar ræður um örfá mál í þeim tilgangi að tefja framgang þeirra. Hvaða pólitík liggur þar að baki? Haraldur Ólafsson prófessor í veðurfræði við HÍ og formaður Heimssýnar - félags fólk sem undir engum kringumstæðum vill ganga í ESB - ræðir alþjóðamál - engin ástæða til að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um jafnfráleitt mál og inngöngu í Evrópusambandið að mati félagsmanna Heimssýnar. Sprengisandur Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Ásgeir Margeirsson formaður stjórnar Qair Ísland ehf., margreyndur á orkumarkaði, ræðir orkumál og þróun þeirra á landinu. Ásgeir gagnrýnir harkalega yfirgang hins opinbera á þessum markaði og spáir síhækkandi orkuverði til almennings og fyrirtækja enda sé framboðið ófullnægjandi. Marinó G. Njálsson ráðgjafi, ræðir efnahagsmál. verðbólgu og vexti og gagnrýnir Seðlabankann fyrir aðgerðir í vaxtamálum. Hann segir dökk ský á lofti í íslenskum efnahagsmálum, m.a. vegna styrkingar krónu og lækkun vaxta og verðbólgu sé ekki í spilunum sem stendur, þvert á væntingar. Pawel Bartoszek og Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismenn, ræða stöðuna á þinginu og mál sem þar eru að gerjast. Hefur þingið tapað allri virðingu og ættu menn að einbeita sér að öðru þar en að halda endalausar ræður um örfá mál í þeim tilgangi að tefja framgang þeirra. Hvaða pólitík liggur þar að baki? Haraldur Ólafsson prófessor í veðurfræði við HÍ og formaður Heimssýnar - félags fólk sem undir engum kringumstæðum vill ganga í ESB - ræðir alþjóðamál - engin ástæða til að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um jafnfráleitt mál og inngöngu í Evrópusambandið að mati félagsmanna Heimssýnar.
Sprengisandur Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira