Einu verslun Þingeyringa lokað Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. júlí 2025 06:44 Það er skammt stórra högga á milli í Dýrafirði. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Einu verslun Þingeyringa verður lokað að öllu óbreyttu um mánaðamótin. Um ræðir sjoppuna Hammonu sem selur matvæli og ýmislegt nytsamlegt. Eiganda verslunarinnar bauðst starf í vegavinnu. Þessu greinir Morgunblaðið frá í morgun en Elísa Björk Jónsdóttir, sem rekur Hammonu, stendur vaktina ein stærstan hluta ársins. Hún segir reksturinn ganga vel á sumrin en að veturinn sé hark. Ástæða þess að Hammonu verði lokað segir Elísa Björk þá að hún muni taka við nýju starfi sem henni bauðst í vega vinnu. Þar mun hún elda mat fyrir samstarfsfélaga sína á hærri launum en hún getur greitt sér í eigin rekstri, þar að auki fær hún meira frí. Elísa Björk er með stóra fjölskyldu og lítil börn. Hún segist þó ekki ætla að flytja burt frá Þingeyri og segir fjölskylduna nýbúna að kaupa sér hús í plássinu. Enginn hafi enn sem komið er sýnt áhuga á að taka við rekstri verslunarinnar. Elísa segist þó vonast til að það taki einhver við enda mikið högg fyrir bæjarfélagið að þar verði engin verslun. Hótelið á Þingeyri selur mat á kvöldin yfir sumartímann en annars þarf bærinn að stóla á Hammonu. Skammt virðist vera stórra högga á mili sem dynja á Dýrfirðingum þessa stundina. Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish greindi nýlega frá því að það hygðist flytja þriðjung starfsgilda sinna úr Dýrafirði og yfir á Ísafjörð í um fjörutíu mínútna akstursfjarlægð. Fyrirtækið hefur hlotið gagnrýni fyrir þetta meðal annars af hálfu innviðaráðherra. Ísafjarðarbær Byggðamál Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Þessu greinir Morgunblaðið frá í morgun en Elísa Björk Jónsdóttir, sem rekur Hammonu, stendur vaktina ein stærstan hluta ársins. Hún segir reksturinn ganga vel á sumrin en að veturinn sé hark. Ástæða þess að Hammonu verði lokað segir Elísa Björk þá að hún muni taka við nýju starfi sem henni bauðst í vega vinnu. Þar mun hún elda mat fyrir samstarfsfélaga sína á hærri launum en hún getur greitt sér í eigin rekstri, þar að auki fær hún meira frí. Elísa Björk er með stóra fjölskyldu og lítil börn. Hún segist þó ekki ætla að flytja burt frá Þingeyri og segir fjölskylduna nýbúna að kaupa sér hús í plássinu. Enginn hafi enn sem komið er sýnt áhuga á að taka við rekstri verslunarinnar. Elísa segist þó vonast til að það taki einhver við enda mikið högg fyrir bæjarfélagið að þar verði engin verslun. Hótelið á Þingeyri selur mat á kvöldin yfir sumartímann en annars þarf bærinn að stóla á Hammonu. Skammt virðist vera stórra högga á mili sem dynja á Dýrfirðingum þessa stundina. Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish greindi nýlega frá því að það hygðist flytja þriðjung starfsgilda sinna úr Dýrafirði og yfir á Ísafjörð í um fjörutíu mínútna akstursfjarlægð. Fyrirtækið hefur hlotið gagnrýni fyrir þetta meðal annars af hálfu innviðaráðherra.
Ísafjarðarbær Byggðamál Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira