Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 07:03 Blómahaf er fyrir utan Anfield til minningar um Diogo Jota. Hér er faðir með ungan son að skoða þessa sérstöku sjón. Getty/Peter Byrne Liverpool hefur í dag undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð innan við viku eftir að einn leikmaður liðsins, Diogo Jota, lést í bílslysi ásamt yngri bróður sínum. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, og fjöldi leikmann liðsins ferðuðust til Gondomar í Portúgal um helgina til að vera viðstaddir jarðarför Jota. Leikmenn Liverpool áttu að mæta til vinnu síðasta föstudag og þess vegna var Jota á leiðinni norður, til að ná ferju til Englands, þegar slysið varð. Eftir banaslysið þá frestaði Liverpool byrjun undirbúningstímabilsins um fjóra daga en leikmenn eiga í staðinn að mæta á æfingasvæðið í dag. Liverpool átti að spila fyrsta undirbúningsleik sinn á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End á sunnudaginn en sá leikur er í uppnámi vegna alls þess sem gengið hefur á. Liverpool varð Englandsmeistari í vor og hefur keypt nýja leikmenn í sumar. Það ætti því að vera mikil spenna fyrir titilvörninni en síðustu dagar hafa verið leikmönnum, starfsmönnum og stuðningsmönnum Liverpool mjög erfiðir. Það mun því eflaust reyna mikið á menn að þurfa hefja leik á nýju án portúgalska liðsfélagans síns. Augu fjölmiðla verða líka örugglega á æfingasvæði Liverpool í dag þegar leikmenn mæta á svæðið. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, og fjöldi leikmann liðsins ferðuðust til Gondomar í Portúgal um helgina til að vera viðstaddir jarðarför Jota. Leikmenn Liverpool áttu að mæta til vinnu síðasta föstudag og þess vegna var Jota á leiðinni norður, til að ná ferju til Englands, þegar slysið varð. Eftir banaslysið þá frestaði Liverpool byrjun undirbúningstímabilsins um fjóra daga en leikmenn eiga í staðinn að mæta á æfingasvæðið í dag. Liverpool átti að spila fyrsta undirbúningsleik sinn á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End á sunnudaginn en sá leikur er í uppnámi vegna alls þess sem gengið hefur á. Liverpool varð Englandsmeistari í vor og hefur keypt nýja leikmenn í sumar. Það ætti því að vera mikil spenna fyrir titilvörninni en síðustu dagar hafa verið leikmönnum, starfsmönnum og stuðningsmönnum Liverpool mjög erfiðir. Það mun því eflaust reyna mikið á menn að þurfa hefja leik á nýju án portúgalska liðsfélagans síns. Augu fjölmiðla verða líka örugglega á æfingasvæði Liverpool í dag þegar leikmenn mæta á svæðið. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira