Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 13:45 Ruben Amorim vildi ekki vera með myndavélar Amazon Prime á sér á bak við tjöldin. Getty/Christopher Wong/ Manchester United glímir við mikil fjárhagsvandræði eins og hefur komið vel í ljós síðustu mánuði í gegnum fjölda uppsagna starfsmanna og sést á mjög hörðum niðurskurði í rekstrinum. Þess vegna hefði komið sér vel að fá tíu milljónir punda inn í félagið eins og Amazon Prime var að bjóða. The Athletic segir frá því að Amazon hafi boðið forráðamönnum félagsins tíu milljónir punda eða meira en 1,6 milljarð króna fyrir að taka þátt í heimildaþáttaröðinni „All or Nothing“. Lið eins og Manchester City, Arsenal og Tottenham hafa öll verið með í þessum þóttum en samkvæmt heimildum Athletic þá fékk United hærra tilboð en þau þrjú fengu á sínum tíma. Framkvæmdastjórinn Omar Berrada og eigendurnir í Ineos tóku vel í hugmyndina en þetta strandaði allt á einum manni. Samkvæmt frétt Athletic þá þvertók Ruben Amorim, þjálfari liðsins, fyrir það að hleypa myndavélunum inn í klefa og inn á æfingar liðsins. Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi í United, lýsti því yfir í mars að Manchester United hefði getað farið á hausinn ef ekki væri tekið hart á rekstrinum. Síðan hefur félagið rekið um 450 starfsmenn. Manchester United skuldar meira en sjö hundruð milljónir punda og Ineos er að reyna að taka til í rekstri félagsins. Það er ekki vinsælt og því hefði komið sér vel að komast í meira en einn og hálfan milljarð þarna. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira
Þess vegna hefði komið sér vel að fá tíu milljónir punda inn í félagið eins og Amazon Prime var að bjóða. The Athletic segir frá því að Amazon hafi boðið forráðamönnum félagsins tíu milljónir punda eða meira en 1,6 milljarð króna fyrir að taka þátt í heimildaþáttaröðinni „All or Nothing“. Lið eins og Manchester City, Arsenal og Tottenham hafa öll verið með í þessum þóttum en samkvæmt heimildum Athletic þá fékk United hærra tilboð en þau þrjú fengu á sínum tíma. Framkvæmdastjórinn Omar Berrada og eigendurnir í Ineos tóku vel í hugmyndina en þetta strandaði allt á einum manni. Samkvæmt frétt Athletic þá þvertók Ruben Amorim, þjálfari liðsins, fyrir það að hleypa myndavélunum inn í klefa og inn á æfingar liðsins. Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi í United, lýsti því yfir í mars að Manchester United hefði getað farið á hausinn ef ekki væri tekið hart á rekstrinum. Síðan hefur félagið rekið um 450 starfsmenn. Manchester United skuldar meira en sjö hundruð milljónir punda og Ineos er að reyna að taka til í rekstri félagsins. Það er ekki vinsælt og því hefði komið sér vel að komast í meira en einn og hálfan milljarð þarna. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira