Skákborðsréttir nýjasta matartískan Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. júlí 2025 15:19 Réttir í skákborðsmynstri slá í gegn á samfélagsmiðlum. Pinterest Réttir skornir í skákborðsmynstur hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum og má víða sjá myndir af litríku og fallega uppsettu hráefni sem líkist helst listaverki. Ef þú ert að leita að léttum rétti í sumarveisluna sem bragðast jafnvel enn betur en hann lítur út fyrir að gera gæti þessi nýjasta matartíska verið eitthvað fyrir þig. Sumarið kallar á ferska og létta rétti og þessi framsetning sameinar einfaldleika og sjónræna fegurð á áhrifaríkan hátt. Oft er fetaosturinn í aðalhlutverki, raðaður upp með litríku hráefni á borð við vatnsmelónu, tómata, agúrku eða ólífur. Pinterest Þessi aðferð er ekki aðeins falleg heldur líka bragðgóð og býður upp á endalausa möguleika til að leika sér með hráefni og liti. Með réttum tólum, smá þolinmæði og örlitlu hugmyndaflugi geturðu auðveldlega breytt einföldu salati í sannkallað listaverk. Það eina sem þú þarft er beittur hnífur og – já, trúðu því eða ekki – reglustiku! Útkoman er öðruvís veisluréttur sem fangar augað, gleður bragðlaukana og fær gestina til að grípa í símann áður en þeir smakka. Fjöldi áhrifavalda og matgæðinga erlendis hafa þegar deilt myndum af sambærilegum réttum sem eru hver öðrum glæsilegri. Pinterest Pinterest Pinterest Pinterest View this post on Instagram A post shared by Bri Baker (@platingqueen) View this post on Instagram A post shared by table stories (@table_stories_london) View this post on Instagram A post shared by Emilía Heenen (@emiliamheenen) Matur Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Sumarið kallar á ferska og létta rétti og þessi framsetning sameinar einfaldleika og sjónræna fegurð á áhrifaríkan hátt. Oft er fetaosturinn í aðalhlutverki, raðaður upp með litríku hráefni á borð við vatnsmelónu, tómata, agúrku eða ólífur. Pinterest Þessi aðferð er ekki aðeins falleg heldur líka bragðgóð og býður upp á endalausa möguleika til að leika sér með hráefni og liti. Með réttum tólum, smá þolinmæði og örlitlu hugmyndaflugi geturðu auðveldlega breytt einföldu salati í sannkallað listaverk. Það eina sem þú þarft er beittur hnífur og – já, trúðu því eða ekki – reglustiku! Útkoman er öðruvís veisluréttur sem fangar augað, gleður bragðlaukana og fær gestina til að grípa í símann áður en þeir smakka. Fjöldi áhrifavalda og matgæðinga erlendis hafa þegar deilt myndum af sambærilegum réttum sem eru hver öðrum glæsilegri. Pinterest Pinterest Pinterest Pinterest View this post on Instagram A post shared by Bri Baker (@platingqueen) View this post on Instagram A post shared by table stories (@table_stories_london) View this post on Instagram A post shared by Emilía Heenen (@emiliamheenen)
Matur Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira