Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 14:33 Svona á nýr leikvangur Manchester United liðsins að líta út í framtiðinni. Manchester United Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu skrifar um nýtt metnaðarfullt markmið Manchester United. Í marsmánuði kynntu forráðamenn Manchester United plön sín um að byggja tveggja milljarða punda risaleikvang á næstu fimm til sex árum. Leikvangurinn kostar að minnsta kosti 335 milljarða króna en sú upphæð gæti hækkað verulega. Man Utd want to host 2035 Women's World Cup final https://t.co/HDgSO8pVdr— BBC North West (@BBCNWT) July 9, 2025 Eigandinn Sir Jim Ratcliffe hefur lagt mikla áherslu á að fá nýjan Old Trafford og talar oft um að byggja Wembley norðursins. Heimsmeistarakeppni kvenna árið 2035 verður líklegast haldin á Bretlandseyjum því ekkert annað framboð er komið fram. Enska knattspyrnusambandið er að vinna við að útbúa sitt framboð með hinum samböndunum á Bretlandseyjum og stefna á að skila því inn fyrir lok ársins. United telur að félagið verði búið að vígja nýja leikvanginn sinn löngu fyrir sumarið 2035 en forráðamenn félagsins átta sig á því að það gætu líka orðið tafir á verkefninu. Flestir búast við því að úrslitaleikur á HM á Englandi fari fram á Wembley leikvanginum en hver veit nema að United fá þann heiður. "Exciting news!" 📢Sarina Wiegman and Leah Williamson react to the UK almost certainly hosting the 2035 Women's World Cup as the sole bidder for the tournament 🏟️ pic.twitter.com/m0FLBG33Qm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2025 Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira
Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu skrifar um nýtt metnaðarfullt markmið Manchester United. Í marsmánuði kynntu forráðamenn Manchester United plön sín um að byggja tveggja milljarða punda risaleikvang á næstu fimm til sex árum. Leikvangurinn kostar að minnsta kosti 335 milljarða króna en sú upphæð gæti hækkað verulega. Man Utd want to host 2035 Women's World Cup final https://t.co/HDgSO8pVdr— BBC North West (@BBCNWT) July 9, 2025 Eigandinn Sir Jim Ratcliffe hefur lagt mikla áherslu á að fá nýjan Old Trafford og talar oft um að byggja Wembley norðursins. Heimsmeistarakeppni kvenna árið 2035 verður líklegast haldin á Bretlandseyjum því ekkert annað framboð er komið fram. Enska knattspyrnusambandið er að vinna við að útbúa sitt framboð með hinum samböndunum á Bretlandseyjum og stefna á að skila því inn fyrir lok ársins. United telur að félagið verði búið að vígja nýja leikvanginn sinn löngu fyrir sumarið 2035 en forráðamenn félagsins átta sig á því að það gætu líka orðið tafir á verkefninu. Flestir búast við því að úrslitaleikur á HM á Englandi fari fram á Wembley leikvanginum en hver veit nema að United fá þann heiður. "Exciting news!" 📢Sarina Wiegman and Leah Williamson react to the UK almost certainly hosting the 2035 Women's World Cup as the sole bidder for the tournament 🏟️ pic.twitter.com/m0FLBG33Qm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2025
Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira