Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júlí 2025 19:23 Myndin sem um ræðir. Instagram Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. Bieber birtir myndina á sjöunda tímanum en enginn myndatexti fylgir henni. Erlendir aðdáendur biðja popparann um samhengi í athugasemdakerfinu. Á myndinni má sjá sígilt og rótgróið merki Hreyfils ásamt símanúmerinu sem flestir landsmenn ættu að kunna. Áfengisverslunin Smáríkið og tannlæknastofan Krýna eru jafnframt staðsett í húsinu og merki þeirra sjást vel á myndinni. Auglýsingaskilti á miðju húsinu gætu einhverjir túlkað sem kitlu fyrir nýja plötu. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@lilbieber) Laufey Lin Jónsdóttir tónlistarkona bregst við myndinni í Instagram sögu. „Mig óraði aldrei fyrir því að sjá tannlæknastofuna mína á Íslandi á Instagramminu hans Bieber en draumar geta víst ræst,“ skrifar hún. Instagram Fréttin hefur verið uppfærð. Tónlist Íslandsvinir Reykjavík Hollywood Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira
Bieber birtir myndina á sjöunda tímanum en enginn myndatexti fylgir henni. Erlendir aðdáendur biðja popparann um samhengi í athugasemdakerfinu. Á myndinni má sjá sígilt og rótgróið merki Hreyfils ásamt símanúmerinu sem flestir landsmenn ættu að kunna. Áfengisverslunin Smáríkið og tannlæknastofan Krýna eru jafnframt staðsett í húsinu og merki þeirra sjást vel á myndinni. Auglýsingaskilti á miðju húsinu gætu einhverjir túlkað sem kitlu fyrir nýja plötu. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@lilbieber) Laufey Lin Jónsdóttir tónlistarkona bregst við myndinni í Instagram sögu. „Mig óraði aldrei fyrir því að sjá tannlæknastofuna mína á Íslandi á Instagramminu hans Bieber en draumar geta víst ræst,“ skrifar hún. Instagram Fréttin hefur verið uppfærð.
Tónlist Íslandsvinir Reykjavík Hollywood Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira