Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 17:34 Heimir Már Pétursson er framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins óskaði eftir minnisblaði um 71. grein þingskapalaga til að grennslast fyrir um sögu þess. Hann segir enga sérstaka ástæðu fyrir beiðninni á þeim tímapunkti. „Auk mín starfa tveir löglærðir aðstoðarmenn hjá þingflokki Flokks fólksins. Ég óskaði eftir því við annan starfsmanninn að grennslast fyrir um sögu 71. gr. þingskapa þar sem ákvæðið sker sig úr flestum ákvæðum þingskapa sem farið er eftir dagsdaglega,“ segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Flokks fólksins í skriflegu svari til fréttastofu. Heimir Már segist ekki muna nákvæmlega eftir hvaða dag var óskað eftir upplýsingunum. Minnisblaðið er, samkvæmt umfjöllun RÚV, dagsett 7. maí sem er tveimur dögum eftir að fyrsta umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst. „Okkur þótti þetta alls ekki merkilegt, bara hluti af daglegum störfum okkar starfsmanna. Við erum oft í viku í alls kyns samskiptum, mest munnulegum, við starfsmenn á öllum sviðum skrifstofu Alþingis,“ segir hann. „Enginn sérstök ástæða var fyrir því að óskað var eftir þessum upplýsingum frá rannsóknarsviði skrifstofu Alþingis á þeim tímapunkti.“ Heimir segir það skyldu starfsmanna að þekkja þingskapalögin og sögu þeirra. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa beðið forseta Alþingis um að athuga hvers vegna óskað hafi verið eftir minnisblaðinu. Þingmennirnir voru afar óánægðir með ákvörðunina en sagði Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, að starfsfólk flokksins hefði óskað eftir minnisblaðinu líkt og Heimir Már staðfestir. Flokkur fólksins Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira
„Auk mín starfa tveir löglærðir aðstoðarmenn hjá þingflokki Flokks fólksins. Ég óskaði eftir því við annan starfsmanninn að grennslast fyrir um sögu 71. gr. þingskapa þar sem ákvæðið sker sig úr flestum ákvæðum þingskapa sem farið er eftir dagsdaglega,“ segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Flokks fólksins í skriflegu svari til fréttastofu. Heimir Már segist ekki muna nákvæmlega eftir hvaða dag var óskað eftir upplýsingunum. Minnisblaðið er, samkvæmt umfjöllun RÚV, dagsett 7. maí sem er tveimur dögum eftir að fyrsta umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst. „Okkur þótti þetta alls ekki merkilegt, bara hluti af daglegum störfum okkar starfsmanna. Við erum oft í viku í alls kyns samskiptum, mest munnulegum, við starfsmenn á öllum sviðum skrifstofu Alþingis,“ segir hann. „Enginn sérstök ástæða var fyrir því að óskað var eftir þessum upplýsingum frá rannsóknarsviði skrifstofu Alþingis á þeim tímapunkti.“ Heimir segir það skyldu starfsmanna að þekkja þingskapalögin og sögu þeirra. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa beðið forseta Alþingis um að athuga hvers vegna óskað hafi verið eftir minnisblaðinu. Þingmennirnir voru afar óánægðir með ákvörðunina en sagði Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, að starfsfólk flokksins hefði óskað eftir minnisblaðinu líkt og Heimir Már staðfestir.
Flokkur fólksins Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira