Þinglokasamningur í höfn Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. júlí 2025 18:18 Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir þinglokasamning vera í höfn. Vísir/Ívar Fannar Samið hefur verið um þinglok Alþingis mánudaginn 14. júlí en þingið hefur tafist fram á sumar vegna djúpstæðs ágreinings um afgreiðslu veiðigjaldafrumvarpsins. Veiðigjaldafrumvarpið mun fara í gegn auk frumvarps um jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, staðfesti þinglokin við fréttastofu nú fyrir skömmu. Hún tjáði sig ekki frekar um þinglokin eða dagskrá þingfundar á mánudag. Rætt var við Bergþór Ólason, þingflokksformann Miðflokksins, og Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformann Flokks fólksins, um þinglokasamninginn í beinni útsendingu kvöldfrétta Sýnar. Þar kom fram að forseti Alþingis hefði lagt fram tillögu um þinglokasamning sem þingflokksformenn hreyfðu ekki mótmælum við. Fjögur mál eru römmuð inn í þinglokasamningnum: veiðigjaldafrumvarpið, frumvarp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga, hin lögbundna fjármálaætlun og loks veitingar ríkisborgararéttar. Þingfundi Alþingis var slitið 18:30 í dag en honum var frestað alls sjö sinnum yfir daginn og ræddu þingmenn aðeins stuttlega í pontu. Dagurinn í gær var viðburðaríkur en Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti þá 71. grein þingskapalaganna í fyrsta skipti í áratugi. Með samþykki meirihlutans var því annari umræðu um frumvarpið lokið. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær og til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í dag. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Breytingar á veiðigjöldum Sjávarútvegur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Ríkisborgararéttur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, staðfesti þinglokin við fréttastofu nú fyrir skömmu. Hún tjáði sig ekki frekar um þinglokin eða dagskrá þingfundar á mánudag. Rætt var við Bergþór Ólason, þingflokksformann Miðflokksins, og Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformann Flokks fólksins, um þinglokasamninginn í beinni útsendingu kvöldfrétta Sýnar. Þar kom fram að forseti Alþingis hefði lagt fram tillögu um þinglokasamning sem þingflokksformenn hreyfðu ekki mótmælum við. Fjögur mál eru römmuð inn í þinglokasamningnum: veiðigjaldafrumvarpið, frumvarp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga, hin lögbundna fjármálaætlun og loks veitingar ríkisborgararéttar. Þingfundi Alþingis var slitið 18:30 í dag en honum var frestað alls sjö sinnum yfir daginn og ræddu þingmenn aðeins stuttlega í pontu. Dagurinn í gær var viðburðaríkur en Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti þá 71. grein þingskapalaganna í fyrsta skipti í áratugi. Með samþykki meirihlutans var því annari umræðu um frumvarpið lokið. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær og til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í dag.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Breytingar á veiðigjöldum Sjávarútvegur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Ríkisborgararéttur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira