Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2025 06:37 Það má ekki gleyma ferfætlingunum í hitanum. Getty Veðurstofa Íslands spáir 14 til 28 stiga hita á landinu í dag; hlýjast norðaustanlands en svalara í þokulofti. Matvælastofnun minnir fólk á að skilja hundinn ekki eftir í bílnum í hitanum. „Hægviðri eða hafgola í dag og víða bjartviðri, en sum staðar þokubakkar við norðurströndina og líkur á skúrum sunnantil í kvöld. Suðaustan 5-13 m/s á morgun, hvassast á Snæfellsnesi. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir sunnan- og vestanlands, en yfirleitt bjart á Norðaustur- og Austurlandi,“ segir í veðurspá Veðurstofunnar sem birtist klukkan hálf fimm í morgun. Hlýr loftmassi liggur enn yfir landinu og mögulegt að hitamet haldi áfram að falla. Á sama tíma og mannfólkið grípur í vatnsbrúsann og sólarvörnina í hitanum vill Matvælastofnun minna á ferfætlingana og biðlar til fólks um að skilja hundinn ekki eftir í bílnum þegar svona viðrar. Á vef stofnunarinnar segir meðal annars að samkvæmt reglugerð um aðbúnað gæludýra megi hreinlega ekki skilja hund eftir í eða á flutningstæki án eftirlits ef hitastig í farartækinu getur farið yfir 25 stig. „Hitastig í bílum sem sólin skín á getur mjög fljótt farið upp fyrir 25°C, jafnvel þótt töluvert kaldara sé úti og gluggar séu opnir. Hundar, sér í lagi stuttnefja hundar, aldraðir og mjög ungir hundar, þola hita afar illa. Allir hundar geta verið í hættu að fá hitaslag ef hiti í rými er yfir 25°C og þeir geta ekki kælt sig. Geta þeir þá drepist á skömmum tíma og eru því miður dæmi um slíkt á Íslandi,“ segir á vef MAST. „Gætum vel að dýrunum okkar svo allir geti notið góðviðrisins.“ Hitinn á landinu klukkan 12 í dag.Veðurstofa Íslands Veður Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
„Hægviðri eða hafgola í dag og víða bjartviðri, en sum staðar þokubakkar við norðurströndina og líkur á skúrum sunnantil í kvöld. Suðaustan 5-13 m/s á morgun, hvassast á Snæfellsnesi. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir sunnan- og vestanlands, en yfirleitt bjart á Norðaustur- og Austurlandi,“ segir í veðurspá Veðurstofunnar sem birtist klukkan hálf fimm í morgun. Hlýr loftmassi liggur enn yfir landinu og mögulegt að hitamet haldi áfram að falla. Á sama tíma og mannfólkið grípur í vatnsbrúsann og sólarvörnina í hitanum vill Matvælastofnun minna á ferfætlingana og biðlar til fólks um að skilja hundinn ekki eftir í bílnum þegar svona viðrar. Á vef stofnunarinnar segir meðal annars að samkvæmt reglugerð um aðbúnað gæludýra megi hreinlega ekki skilja hund eftir í eða á flutningstæki án eftirlits ef hitastig í farartækinu getur farið yfir 25 stig. „Hitastig í bílum sem sólin skín á getur mjög fljótt farið upp fyrir 25°C, jafnvel þótt töluvert kaldara sé úti og gluggar séu opnir. Hundar, sér í lagi stuttnefja hundar, aldraðir og mjög ungir hundar, þola hita afar illa. Allir hundar geta verið í hættu að fá hitaslag ef hiti í rými er yfir 25°C og þeir geta ekki kælt sig. Geta þeir þá drepist á skömmum tíma og eru því miður dæmi um slíkt á Íslandi,“ segir á vef MAST. „Gætum vel að dýrunum okkar svo allir geti notið góðviðrisins.“ Hitinn á landinu klukkan 12 í dag.Veðurstofa Íslands
Veður Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira