Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 10:31 Phil Mickelson keppir á LIV mótaröðinni en hann er sigursælasti kylfingur síðustu áratuga. Getty/Al Chang Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur átt magnaðan feril og unnið sex risatitla og 45 PGA-mót á ferli sínum. Hans mesta afrek gæti þó verið í draumahöggum kylfinga. Hinn 55 ára gamli Mickelson sem flestir kalla „Lefty“ var meðal tíu efstu í heimi í sjö hundruð vikur en komst þó aldrei í efsta sætið. Hann var inn á topp fimmtíu í 25 ár samfellt. Mickelson hefur vissulega hitt mörg frábær högg á frábærum ferli en hann montar sig af því að hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum. Þetta kemur fram í umfjöllun um Mickelson í upplýsingariti LIV Golf mótarraðarinnar. Þetta eru mun fleiri ásar heldur en hjá kylfingum eins og Tiger Woods. Mickelson segist hafa farið einu holu í höggi að meðaltali á ári síðan hann var sex ára gamall. Síðasti sigur Mickelson á risamóti var í maí 2021 þegar hann vann PGA-meistaramótið í annað skiptið. Hann vann Opna breska meistaramótið 2013 og Mastersmótið í þriðja sinn árið 2010. Mickelson varð í öðru sæti á Mastersmótinu árið 2023 en hefur ekki náð niðurskurðinum á fyrstu þremur risamótum ársins. View this post on Instagram A post shared by Golfballing (@golfballing) Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hinn 55 ára gamli Mickelson sem flestir kalla „Lefty“ var meðal tíu efstu í heimi í sjö hundruð vikur en komst þó aldrei í efsta sætið. Hann var inn á topp fimmtíu í 25 ár samfellt. Mickelson hefur vissulega hitt mörg frábær högg á frábærum ferli en hann montar sig af því að hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum. Þetta kemur fram í umfjöllun um Mickelson í upplýsingariti LIV Golf mótarraðarinnar. Þetta eru mun fleiri ásar heldur en hjá kylfingum eins og Tiger Woods. Mickelson segist hafa farið einu holu í höggi að meðaltali á ári síðan hann var sex ára gamall. Síðasti sigur Mickelson á risamóti var í maí 2021 þegar hann vann PGA-meistaramótið í annað skiptið. Hann vann Opna breska meistaramótið 2013 og Mastersmótið í þriðja sinn árið 2010. Mickelson varð í öðru sæti á Mastersmótinu árið 2023 en hefur ekki náð niðurskurðinum á fyrstu þremur risamótum ársins. View this post on Instagram A post shared by Golfballing (@golfballing)
Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira