Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 13:00 Álvaro Carreras var leikmaður Manchester United til ársins 2024 þegar Benfica nýtti sér kauprétt á honum. Hann var seldur fyrir margfalda þá upphæð ári síðar. Getty/Ash Donelon Real Madrid hefur gengið frá kaupunum á vinstri bakverðinum Álvaro Carreras frá Benfica í Portúgal. Carreras var einu sinni í akademíu Real Madrid en fór þaðan til Manchester United árið 2020. Enska b-deildarliðið Preston er ánægt með fréttirnar og óskuðu Carreras til hamingju með samninginn. Preston er það félag sem Carreras hefur spilað næstflesta leiki fyrir. Hann spilaði 39 leiki með liðinu á 2022-23 tímabilinu á láni frá United. Hann hefur því farið frá Preston til Real Madrid á tveimur árum en hann var ekki nógu góður fyrir Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Benfica keypti hann frá United fyrir sex milljónir evra. Hann kom fyrst á láni en Benfica var með kauprétt sem félagið nýtti sér í maí 2024. Rúmu ári seinna seldi Benfica Carreras til Real Madrid fyrir fimmtíu milljónir evra. Benfica fær því 44 milljónum meira fyrir en það borgaði Manchester United aðeins ári fyrr. Spænski 21 árs landsliðsmaðurinn átti frábært 2024-25 tímabil og nú lítur út að hann verð hluti af framtíðarvarnarlínu Real með þeim Dean Huijsen og Trent Alexander-Arnold sem voru líka keyptir til Real Madrid í sumar. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Manchester United græðir þó pening á þessari sölu sem er hluti af sölunni frá 2024. United fær fimm milljónir punda af þeim 43 milljónum punda sem Benfica fær fyrir Carreras. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Carreras var einu sinni í akademíu Real Madrid en fór þaðan til Manchester United árið 2020. Enska b-deildarliðið Preston er ánægt með fréttirnar og óskuðu Carreras til hamingju með samninginn. Preston er það félag sem Carreras hefur spilað næstflesta leiki fyrir. Hann spilaði 39 leiki með liðinu á 2022-23 tímabilinu á láni frá United. Hann hefur því farið frá Preston til Real Madrid á tveimur árum en hann var ekki nógu góður fyrir Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Benfica keypti hann frá United fyrir sex milljónir evra. Hann kom fyrst á láni en Benfica var með kauprétt sem félagið nýtti sér í maí 2024. Rúmu ári seinna seldi Benfica Carreras til Real Madrid fyrir fimmtíu milljónir evra. Benfica fær því 44 milljónum meira fyrir en það borgaði Manchester United aðeins ári fyrr. Spænski 21 árs landsliðsmaðurinn átti frábært 2024-25 tímabil og nú lítur út að hann verð hluti af framtíðarvarnarlínu Real með þeim Dean Huijsen og Trent Alexander-Arnold sem voru líka keyptir til Real Madrid í sumar. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Manchester United græðir þó pening á þessari sölu sem er hluti af sölunni frá 2024. United fær fimm milljónir punda af þeim 43 milljónum punda sem Benfica fær fyrir Carreras.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira