Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Agnar Már Másson skrifar 17. júlí 2025 11:41 Íbúi í húsinu segir að nágranni sinn hafi verið handtekinn á vettvangi vegna málsins. Slökkviliðið slökkti eld í heimahúsi á sunnudagsmorgun við Grænásbraut í Ásbrú í Reykjanesbæ. Samkvæmt heimildum fréttastofu leikur grunur á um að maður hafi kveikt í húsinu. Íbúi í nágrenninu segir að maður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn á vettvangi. Tilkynning um eldsvoða í íbúð barst brunavörnum á sunnudagsmorgun klukkan 04:40, að sögn Ingva Þórs Hákonarsonar, deildarstjóra útkallssviðs brunavarna Suðurnesja. Ingvi kvaðst ekki geta svarað hvort um íkveikju væri að ræða enda væri það á borði lögreglu að rannsaka það. Slökkviliðið fór á staðinn með dælubíl og einn sjúkrabíl en þegar slökkviliðið kom á staðinn voru allir komnir út úr íbúðinni, að sögn Ingva. Slökkviliðsmenn hafi strax farið inn og slökkt eldinn, sem hafi tekist hratt og örugglega. Reykur hafi aftur á móti borist inn á stigaganginn. Unnið var að reykhreinsun áður en íbúum var hleypt aftur inn. Enginn var fluttur á spítala en einhverjar skemmdir urðu á húsnæðinu, segir Ingvi. Þá var einnig töluvert af sóti í íbúðinni eftir eldinn. Ingvi sagðist ekki geta sagt nákvæmlega hvar í íbúðinni eldurinn kom upp. Íbúi í nágrenninu sem vill ekki láta nafns síns getið segir við fréttastofu að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn á vettvangi. Íbúinn heldur því fram að maðurinn hafi reynt að kveikja í húsinu, sem er úr timbri. Lögregla sér um rannsókn málsins en ekki hefur tekist að ná í lögregluna á Suðurnesjum vegna eldsvoðans. Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Tilkynning um eldsvoða í íbúð barst brunavörnum á sunnudagsmorgun klukkan 04:40, að sögn Ingva Þórs Hákonarsonar, deildarstjóra útkallssviðs brunavarna Suðurnesja. Ingvi kvaðst ekki geta svarað hvort um íkveikju væri að ræða enda væri það á borði lögreglu að rannsaka það. Slökkviliðið fór á staðinn með dælubíl og einn sjúkrabíl en þegar slökkviliðið kom á staðinn voru allir komnir út úr íbúðinni, að sögn Ingva. Slökkviliðsmenn hafi strax farið inn og slökkt eldinn, sem hafi tekist hratt og örugglega. Reykur hafi aftur á móti borist inn á stigaganginn. Unnið var að reykhreinsun áður en íbúum var hleypt aftur inn. Enginn var fluttur á spítala en einhverjar skemmdir urðu á húsnæðinu, segir Ingvi. Þá var einnig töluvert af sóti í íbúðinni eftir eldinn. Ingvi sagðist ekki geta sagt nákvæmlega hvar í íbúðinni eldurinn kom upp. Íbúi í nágrenninu sem vill ekki láta nafns síns getið segir við fréttastofu að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn á vettvangi. Íbúinn heldur því fram að maðurinn hafi reynt að kveikja í húsinu, sem er úr timbri. Lögregla sér um rannsókn málsins en ekki hefur tekist að ná í lögregluna á Suðurnesjum vegna eldsvoðans.
Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira