Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 06:53 Snoop Dogg sést hér í nýrri keppnistreyju Swansea City. @snoopdogg Þeir sem voru að pæla í því hvað væri í gangi þegar bandaríski rapparinn Snoop Dogg frumsýndi nýjan búning Swansea City á dögunum hafa nú fengið svarið við því. Snoop Dogg var í gær opinberaður sem nýr meðeigandi í velska félaginu. Snoop Dogg becomes the latest high-profile name to invest in Swansea City, joining the U.S.-led group that added Luka Modrić in April 🌟 @FabrizioRomano pic.twitter.com/nVZAcEPc3d— OneFootball (@OneFootball) July 17, 2025 Það kemur ekki fram í tilkynningunni hversu mikinn hlut eða hversu mikið Snoop Dogg borgaði fyrir sinn hlut aðeins að hann sé nú kominn inn í eigendahópinn. Króatíska goðsögnin Luka Modric er líka nýkominn inn í eigandahópinn. „Það þekkja allir ást mína á fótbolta og það er mjög sérstakt fyrir mig að fá að komast inn í eigendahóp Swansea City,“ sagði Snoop Dogg í tilkynningu. „Saga félagsins og svæðisins snerti taug hjá mér. Þetta er stolt verkamannaborg og félagið er það líka. Þetta er undirhundur sem bítur frá sér alveg eins og ég,“ sagði Snoop Snoop Dogg er með meira en 88 milljón fylgjendur á Instagram og tók eins og áður sagði þátt í að kynna nýja treyju félagsins um síðustu helgi. Hann skaut þá líka létt á Hollywood leikarann Ryan Reynolds sem er eigandi hjá öðru velsku félagi, Wrexham. Swansea City varð í ellefta sæti í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð og var nokkuð frá því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Félagið lék síðast í úrvalsdeildinni á 2017-18 tímabilinu en nokkrum árum fyrr var Gylfi Þór Sigurðsson í aðalhlutverki hjá liðunu. View this post on Instagram A post shared by Swansea City AFC (@swansofficial) Enski boltinn Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira
Snoop Dogg var í gær opinberaður sem nýr meðeigandi í velska félaginu. Snoop Dogg becomes the latest high-profile name to invest in Swansea City, joining the U.S.-led group that added Luka Modrić in April 🌟 @FabrizioRomano pic.twitter.com/nVZAcEPc3d— OneFootball (@OneFootball) July 17, 2025 Það kemur ekki fram í tilkynningunni hversu mikinn hlut eða hversu mikið Snoop Dogg borgaði fyrir sinn hlut aðeins að hann sé nú kominn inn í eigendahópinn. Króatíska goðsögnin Luka Modric er líka nýkominn inn í eigandahópinn. „Það þekkja allir ást mína á fótbolta og það er mjög sérstakt fyrir mig að fá að komast inn í eigendahóp Swansea City,“ sagði Snoop Dogg í tilkynningu. „Saga félagsins og svæðisins snerti taug hjá mér. Þetta er stolt verkamannaborg og félagið er það líka. Þetta er undirhundur sem bítur frá sér alveg eins og ég,“ sagði Snoop Snoop Dogg er með meira en 88 milljón fylgjendur á Instagram og tók eins og áður sagði þátt í að kynna nýja treyju félagsins um síðustu helgi. Hann skaut þá líka létt á Hollywood leikarann Ryan Reynolds sem er eigandi hjá öðru velsku félagi, Wrexham. Swansea City varð í ellefta sæti í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð og var nokkuð frá því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Félagið lék síðast í úrvalsdeildinni á 2017-18 tímabilinu en nokkrum árum fyrr var Gylfi Þór Sigurðsson í aðalhlutverki hjá liðunu. View this post on Instagram A post shared by Swansea City AFC (@swansofficial)
Enski boltinn Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira