Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 08:42 Það reynir vissulega á að vera stuðningsmaður Manchester United þessa dagana. Getty/Alex Livesey Flestir ólátabelgir á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni voru stuðningsmenn Manchester liðanna tveggja. Þetta kemur fram í niðurstöðum samantektar bresku lögreglunnar á handtökum tengdum enska boltanum. Alls voru 1932 handtökur sem er ellefu prósent fækkun frá tímabilinu á undan. Stuðningsmenn Manchester United voru oftast handteknir eða 121 sinni. Stuðningsmenn City voru handteknir 94 sinnum. Hér er átt við handtökur sem er tengdar við fótboltaviðburði í Englandi og Wales á tímabilinu 2024-25. Þetta var auvitað hræðilegt tímbil fyrir United þar sem liðið hefur aldrei endað neðar í ensku úrvalsdeildinni eða í fimmtánda sæti. City vann heldur engan stóran titil á tímabilinu sem var mikil breyting eftir alla sigurgönguna árin á undan. West Ham er í þriðja sætinu en stuðningsmenn Hamranna voru handteknir 77 sinnum eða einu skipti oftar en áhangendur Chelsea. Englandsmeistarar Liverpool eru í sjöunda sæti með 45 handtökur en nágrannar þeirra í Everton eru sæti ofar með 56 handtökur. Prúðastir voru stuðningsmenn Bournemouth sem voru aðeins handteknir sjö sinnum en stuðningsfólk Brighton var handtekið þrettán sinnum. Hér fyrir neðan má sjá allan listann. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum samantektar bresku lögreglunnar á handtökum tengdum enska boltanum. Alls voru 1932 handtökur sem er ellefu prósent fækkun frá tímabilinu á undan. Stuðningsmenn Manchester United voru oftast handteknir eða 121 sinni. Stuðningsmenn City voru handteknir 94 sinnum. Hér er átt við handtökur sem er tengdar við fótboltaviðburði í Englandi og Wales á tímabilinu 2024-25. Þetta var auvitað hræðilegt tímbil fyrir United þar sem liðið hefur aldrei endað neðar í ensku úrvalsdeildinni eða í fimmtánda sæti. City vann heldur engan stóran titil á tímabilinu sem var mikil breyting eftir alla sigurgönguna árin á undan. West Ham er í þriðja sætinu en stuðningsmenn Hamranna voru handteknir 77 sinnum eða einu skipti oftar en áhangendur Chelsea. Englandsmeistarar Liverpool eru í sjöunda sæti með 45 handtökur en nágrannar þeirra í Everton eru sæti ofar með 56 handtökur. Prúðastir voru stuðningsmenn Bournemouth sem voru aðeins handteknir sjö sinnum en stuðningsfólk Brighton var handtekið þrettán sinnum. Hér fyrir neðan má sjá allan listann. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira