Drúsar mótmæla við sendiráðið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júlí 2025 17:49 Átökin hafa magnast frá því að þau brutust út á sunnudaginn seinasta og margir hafa látist. Vísir/Lýður Valberg Drúsar búsettir á Íslandi mótmæla nú fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig. Mótmælin hafa farið friðsamlega fram en mikil átök hafa geisað á heimaslóðum drúsa í Sýrlandi sem hafa kostað marga lífið. Blóðug átök hafa blossað upp í suðurhluta Sýrlands á milli vopnaðra sveita Drúsa, Bedúína og stjórnarhers Sýrlands. Þungamiðja átakanna er í borginni Suweida en meirihluti íbúa þar eru Drúsar. Þeir eru abrahamskur trúarhópur sem spratt upp úr sjíisma á miðöldum. Þeir eru arabískumælandi en eru ekki múslimar. Vísir/Lýður Valberg Átökin brutust út sunnudaginn síðasta á milli vopnaðra sveita Drúsa og Bedúína og hefur stjórnarherinn skorist inn í. Stjórnin hefur verið sökuð um að taka þátt í árásum Bedúína á Drúsa og átökin stigmögnuðust á dögunum þegar Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Suweida sem viðbragð við árásum stjórnarinnar á trúarhópinn. Um þúsund manns er sögð hafa látið lífið í átökunum til þessa. Fréttastofa ræddi í dag við ungan Drúsa og enn yngri Íslending sem hefur verið lengi búsett á Íslandi og stundað íslenskunám við háskólann. Íslenskir Drúsar segja sýrlensku íslamistastjórnina fremja þjóðarmorð á Drúsum og öðrum trúarminnihlutahópnum í landinu. Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Sýrland Bandaríkin Ísrael Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Blóðug átök hafa blossað upp í suðurhluta Sýrlands á milli vopnaðra sveita Drúsa, Bedúína og stjórnarhers Sýrlands. Þungamiðja átakanna er í borginni Suweida en meirihluti íbúa þar eru Drúsar. Þeir eru abrahamskur trúarhópur sem spratt upp úr sjíisma á miðöldum. Þeir eru arabískumælandi en eru ekki múslimar. Vísir/Lýður Valberg Átökin brutust út sunnudaginn síðasta á milli vopnaðra sveita Drúsa og Bedúína og hefur stjórnarherinn skorist inn í. Stjórnin hefur verið sökuð um að taka þátt í árásum Bedúína á Drúsa og átökin stigmögnuðust á dögunum þegar Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Suweida sem viðbragð við árásum stjórnarinnar á trúarhópinn. Um þúsund manns er sögð hafa látið lífið í átökunum til þessa. Fréttastofa ræddi í dag við ungan Drúsa og enn yngri Íslending sem hefur verið lengi búsett á Íslandi og stundað íslenskunám við háskólann. Íslenskir Drúsar segja sýrlensku íslamistastjórnina fremja þjóðarmorð á Drúsum og öðrum trúarminnihlutahópnum í landinu. Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg
Sýrland Bandaríkin Ísrael Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira